Segir mikilvægt að menn séu ekki frelsissviptir án heimildar Sylvía Hall skrifar 21. apríl 2018 14:08 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. VÍSIR/ANTON BRINK Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefur óskað eftir upplýsingum um ferli gæsluvarðhaldsheimilda í kjölfar máls Sindra Þórs Stefánssonar sem flúði af Sogni aðfaranótt þriðjudags. Hún segir lögin skýr þegar kemur að því að menn sitji ekki inni án dómsúrskurðar. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Lögin eru alveg skýr. Menn sitja auðvitað ekki í fangelsi, lausgæslu eða ekki, án þess að fyrir liggi dómsúrskurður. Það er alveg ljóst og það á enginn að velkjast í vafa um það, hvorki lögreglan né fangelsismálayfirvöld.“ Hún telur brýnt að skoða hvort það sé almennt verklag að menn sitji inni ef vafi er á hvort dómsúrskurður liggi fyrir og segir slíkt ekki ganga upp. „Það liggur alveg fyrir hvernig lögin eru að þessu leyti“ sagði Sigríður og sagði frekar vera hægt að handtaka menn aftur ef þörf krefði, en ítrekaði þó að slíkar aðgerðir væru ekki léttvægar og sagði rök þurfa að liggja að baki handtöku. Mikilvægast væri þó að menn væru ekki frelsissviptir án heimildar. Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefur óskað eftir upplýsingum um ferli gæsluvarðhaldsheimilda í kjölfar máls Sindra Þórs Stefánssonar sem flúði af Sogni aðfaranótt þriðjudags. Hún segir lögin skýr þegar kemur að því að menn sitji ekki inni án dómsúrskurðar. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. „Lögin eru alveg skýr. Menn sitja auðvitað ekki í fangelsi, lausgæslu eða ekki, án þess að fyrir liggi dómsúrskurður. Það er alveg ljóst og það á enginn að velkjast í vafa um það, hvorki lögreglan né fangelsismálayfirvöld.“ Hún telur brýnt að skoða hvort það sé almennt verklag að menn sitji inni ef vafi er á hvort dómsúrskurður liggi fyrir og segir slíkt ekki ganga upp. „Það liggur alveg fyrir hvernig lögin eru að þessu leyti“ sagði Sigríður og sagði frekar vera hægt að handtaka menn aftur ef þörf krefði, en ítrekaði þó að slíkar aðgerðir væru ekki léttvægar og sagði rök þurfa að liggja að baki handtöku. Mikilvægast væri þó að menn væru ekki frelsissviptir án heimildar.
Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu metinn 4,1 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira