George Bush eldri á gjörgæslu vegna blóðsýkingar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. apríl 2018 23:45 George Bush eldri og yngri við jarðaför Barböru Bush á laugardag. Vísir/EPA George H.W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti liggur á gjörgæslu. Hann var lagður inn á Houston Methodist-sjúkrahúsið í gær vegna sýkingar. Bush varð á síðasta ári langlífasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna en hann er 93 ára gamall. Hann hefur lengi glímt við veikindi og hefur á síðustu árum hefur hann notað hjólastól og rafmagnsskutlu vegna þess. Samkvæmt frétt BBC hafði sýkingin náð að dreifast í blóðið og er fyrrum forsetinn því á gjörgæslu. „Hann er að bregðast vel við meðferð og virðist vera á batavegi,“ sagði talsmaðurinn Jim McGrath í tilkynningu til fjölmiðla nú í kvöld. Samkvæmt heimildum BBC fékk forsetinn lífshættulega blóðsýkingu og var um tíma í alvarlegri hættu. Barbara Bush, fyrrverandi forsetafrú og eiginkona George W. H. Bush, lést þann 17. apríl síðastliðinn og var jörðuð á laugardag. Hún var 92 ára að aldri og hafði átt við alvarleg veikindi að stríða. Hjónin fögnuðu 73 ára brúðkaupsafmæli í janúar á þessu ári. Bush eldri komst ekki bara í fréttirnar á síðasta ári fyrir að verða langlífasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna. Að minnsta kosti átta konur stigu fram og sökuðu Bush um að hafa snert þær á óviðeigandi hátt. Hann gekkst við því að hafa þuklað á afturenda kvenna, en sagði að ásetningurinn hafi verið góður. Hann baðst afsökunar á framferði sínu. Tengdar fréttir George Bush eldri er langlífasti forseti Bandaríkjanna George H.W. Bush er nú orðinn langlífasti forseti Bandaríkjanna. Hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna frá 1989 til 1993. 26. nóvember 2017 14:34 Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í líknandi meðferð Barbara Bush hefur ákveðið í samræmi við lækna að hefja líknandi meðferð sem miðar að því að bæta lífsgæði sjúklings eins og kostur er. 15. apríl 2018 21:50 Barbara Bush látin Bush var eiginkona 41. forseta Bandaríkjanna og móðir þess 43. 17. apríl 2018 23:45 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
George H.W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti liggur á gjörgæslu. Hann var lagður inn á Houston Methodist-sjúkrahúsið í gær vegna sýkingar. Bush varð á síðasta ári langlífasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna en hann er 93 ára gamall. Hann hefur lengi glímt við veikindi og hefur á síðustu árum hefur hann notað hjólastól og rafmagnsskutlu vegna þess. Samkvæmt frétt BBC hafði sýkingin náð að dreifast í blóðið og er fyrrum forsetinn því á gjörgæslu. „Hann er að bregðast vel við meðferð og virðist vera á batavegi,“ sagði talsmaðurinn Jim McGrath í tilkynningu til fjölmiðla nú í kvöld. Samkvæmt heimildum BBC fékk forsetinn lífshættulega blóðsýkingu og var um tíma í alvarlegri hættu. Barbara Bush, fyrrverandi forsetafrú og eiginkona George W. H. Bush, lést þann 17. apríl síðastliðinn og var jörðuð á laugardag. Hún var 92 ára að aldri og hafði átt við alvarleg veikindi að stríða. Hjónin fögnuðu 73 ára brúðkaupsafmæli í janúar á þessu ári. Bush eldri komst ekki bara í fréttirnar á síðasta ári fyrir að verða langlífasti forsetinn í sögu Bandaríkjanna. Að minnsta kosti átta konur stigu fram og sökuðu Bush um að hafa snert þær á óviðeigandi hátt. Hann gekkst við því að hafa þuklað á afturenda kvenna, en sagði að ásetningurinn hafi verið góður. Hann baðst afsökunar á framferði sínu.
Tengdar fréttir George Bush eldri er langlífasti forseti Bandaríkjanna George H.W. Bush er nú orðinn langlífasti forseti Bandaríkjanna. Hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna frá 1989 til 1993. 26. nóvember 2017 14:34 Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í líknandi meðferð Barbara Bush hefur ákveðið í samræmi við lækna að hefja líknandi meðferð sem miðar að því að bæta lífsgæði sjúklings eins og kostur er. 15. apríl 2018 21:50 Barbara Bush látin Bush var eiginkona 41. forseta Bandaríkjanna og móðir þess 43. 17. apríl 2018 23:45 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
George Bush eldri er langlífasti forseti Bandaríkjanna George H.W. Bush er nú orðinn langlífasti forseti Bandaríkjanna. Hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna frá 1989 til 1993. 26. nóvember 2017 14:34
Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í líknandi meðferð Barbara Bush hefur ákveðið í samræmi við lækna að hefja líknandi meðferð sem miðar að því að bæta lífsgæði sjúklings eins og kostur er. 15. apríl 2018 21:50
Barbara Bush látin Bush var eiginkona 41. forseta Bandaríkjanna og móðir þess 43. 17. apríl 2018 23:45