Rödd unga fólksins býður fram í Grindavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. apríl 2018 11:11 Þetta er í fyrsta sinn sem framboðið býður fram krafta sína. RUF Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Í tilkynningu frá framboðinu segir að það sé vettvangur fyrir ungt fólk „sem hefur áhuga á stjórnmálum óháð skoðunum og er markmið þess að veita ungu fólki tækifæri á að kynnast bæjarmálum án þess að þurfa að svara fyrir sögu rótgróinna stjórnmálaflokka á landsvísu.“ Þá segir Rödd unga fólksins einnig vilja „standa þétt við bakið á ungu fólki í bænum svo að málefni þeirra og sýn fái aukna umræðu.“ Nánari upplýsingar um framboðið má nálgast á Facebook-síðu Raddar unga fólksinsFramboðslisti Raddar unga fólksins í Grindavík 1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi í þjónustustjórnun. 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi. 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur. 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari. 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi. 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi. 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður. 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leiðbeinandi við leikskólann Laut og nemi í leikskólakennarafræði. 10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi. 11. Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi. 12. Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og umsjónarkennari. 13. Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari. 14. Kári Hartmannsson, eldri borgari.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. Kosningar 2018 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Sjá meira
Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Í tilkynningu frá framboðinu segir að það sé vettvangur fyrir ungt fólk „sem hefur áhuga á stjórnmálum óháð skoðunum og er markmið þess að veita ungu fólki tækifæri á að kynnast bæjarmálum án þess að þurfa að svara fyrir sögu rótgróinna stjórnmálaflokka á landsvísu.“ Þá segir Rödd unga fólksins einnig vilja „standa þétt við bakið á ungu fólki í bænum svo að málefni þeirra og sýn fái aukna umræðu.“ Nánari upplýsingar um framboðið má nálgast á Facebook-síðu Raddar unga fólksinsFramboðslisti Raddar unga fólksins í Grindavík 1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi í þjónustustjórnun. 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi. 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur. 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari. 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi. 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi. 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður. 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leiðbeinandi við leikskólann Laut og nemi í leikskólakennarafræði. 10. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi. 11. Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi. 12. Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og umsjónarkennari. 13. Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari. 14. Kári Hartmannsson, eldri borgari.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is.
Kosningar 2018 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Sjá meira