Bjuggu til stafrófsspil Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2018 21:33 Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því. Íslenska á tækniöld Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira
Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira