Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Stefán Þór Hjartarson skrifar 11. apríl 2018 07:00 Lárus segir það hafa verið sérstaklega ánægjulegt þegar íþróttaaðstaða skólans var bætt til muna árið 2007. Vísir/anton Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lætur nú af störfum eftir 20 ára starf. Hann segir ýmislegt standa upp úr á ferlinum en árangur skólans í byggingarmálum hafi verið sérstaklega ánægjulegur, en árið 2007 var reist nýbygging við skólann þar sem íþróttaaðstaða MH var bætt til muna – á þeim tíma var talað um gjörbyltingu. „Ég geng alveg sæmilega stoltur frá starfi – það hafa auðvitað skipst á skin og skúrir, eins og gengur. Sumt gengið vel og sumt minna vel, en maður kýs auðvitað að muna frekar það sem fór á betri veginn.“ Aðspurður hvað taki við eftir rektorsstarfið svarar Lárus því að hann hafi aldrei vitað hvað hann ætli að verða þegar hann verður stór. „Ég er ekki að hætta til að fara á eftirlaun. Ég er kennaramenntaður og gæti því kennt, ég er með rútupróf og gæti keyrt rútu, ég er lögfræðingur og gæti farið að vinna lögfræðistörf, ég er líka löggiltur fasteignasali og gæti þess vegna farið að selja fasteignir,“ segir Lárus og hlær. „Ég hoppa út í smá óvissu.“ Lárus segir það besta við rektorsstarfið hafa verið umgengni við gott fólk og þá sérstaklega frábæra nemendur inn á milli, samstarfsfólk og foreldra.Þegar þú sérð fyrrverandi nemendur þína í sjónvarpi eða annars staðar á opinberum vettvangi finnst þér þú kannski eiga eitthvað smá í velgengninni? „Maður á eitthvað smávegis í fólki, jú, ætli ég sé ekki búinn að útskrifa meira en eitt prósent þjóðarinnar,“ segir Lárus kíminn. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira
Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lætur nú af störfum eftir 20 ára starf. Hann segir ýmislegt standa upp úr á ferlinum en árangur skólans í byggingarmálum hafi verið sérstaklega ánægjulegur, en árið 2007 var reist nýbygging við skólann þar sem íþróttaaðstaða MH var bætt til muna – á þeim tíma var talað um gjörbyltingu. „Ég geng alveg sæmilega stoltur frá starfi – það hafa auðvitað skipst á skin og skúrir, eins og gengur. Sumt gengið vel og sumt minna vel, en maður kýs auðvitað að muna frekar það sem fór á betri veginn.“ Aðspurður hvað taki við eftir rektorsstarfið svarar Lárus því að hann hafi aldrei vitað hvað hann ætli að verða þegar hann verður stór. „Ég er ekki að hætta til að fara á eftirlaun. Ég er kennaramenntaður og gæti því kennt, ég er með rútupróf og gæti keyrt rútu, ég er lögfræðingur og gæti farið að vinna lögfræðistörf, ég er líka löggiltur fasteignasali og gæti þess vegna farið að selja fasteignir,“ segir Lárus og hlær. „Ég hoppa út í smá óvissu.“ Lárus segir það besta við rektorsstarfið hafa verið umgengni við gott fólk og þá sérstaklega frábæra nemendur inn á milli, samstarfsfólk og foreldra.Þegar þú sérð fyrrverandi nemendur þína í sjónvarpi eða annars staðar á opinberum vettvangi finnst þér þú kannski eiga eitthvað smá í velgengninni? „Maður á eitthvað smávegis í fólki, jú, ætli ég sé ekki búinn að útskrifa meira en eitt prósent þjóðarinnar,“ segir Lárus kíminn.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira