Liverpool sló markamet Man United í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 09:30 Mohamed Salah fagnar og Roberto Firmino kemur hlaupandi til hans. Vísir/Getty Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. Liverpool liðið skoraði tvö mörk á Ethiad leikvanginum í gærkvöldi og þar með fimm mörk samanlagt í tveimur leikjum á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með þessum tveimur mörkum í gærkvöldi þá slá Liverpool liðið enska metið yfir flest mörk á einu tímabili í Meistaradeildinni.33 - Liverpool's haul of 33 goals is the most by an English team in a single Champions League season. Juggernaut. — OptaJoe (@OptaJoe) April 10, 2018 Liverpool sló í gær met erkifjenda sinna í Manchester United frá tímabilinu 2002 til 2003. Manchester United fór í átta liða úrslitin það tímabil en datt út á móti Real Madrid þrátt fyrir að vinna seinni leikinn 4-3 og skora fimm mörk samanlagt í leikjunum tveimur. Manchester United skoraði sextán mörk í riðlakeppninni 2002-03, ellefu mörk í milliriðlinum og svo fimm mörk í átta liða úrslitunum. Markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni þetta tímabil var Ruud van Nistelrooy með tólf mörk. Mörk Liverpool í gær skoruðu þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino en þeir voru báðir að skora sitt áttunda mark í Meistaradeildinni í vetur sem er nýtt félagsmet hjá Liverpool.MCI 1-2 LIV (77 ') - Never a Liverpool player had scored 8 goals in the same edition of the Champions League. Well, Firmino and Salah have done it this season. And Mané is one goal away from joining the group. Be careful with this team for semis. — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018Most goals in a single Champions League campaign for Liverpool: Mohamed Salah (8) Roberto Firmino (8) Dynamic duo. pic.twitter.com/hcNYy2gblX — Squawka Football (@Squawka) April 10, 2018 Liverpool skoraði 23 mörk í 6 leikjum í riðlakeppninni eða 3,8 mörk að meðaltali í leik. Liverpool hefur síðan fylgt því eftir með því að skora 10 mörk í 4 leikjum í útsláttarkeppninni sem gera 2,5 mörk að meðaltali í leik. Liverpool-liðið vann Porto 5-0 samanlagt í sextán liða úrslitunum og svo Manchester City 5-1 samanlagt í átta liða úrslitunum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Liverpool fagnaði ekki aðeins frábærum sigri á Manchester City í gær heldur tók einnig markamet af hinu liðinu frá Manchester borg. Liverpool liðið skoraði tvö mörk á Ethiad leikvanginum í gærkvöldi og þar með fimm mörk samanlagt í tveimur leikjum á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með þessum tveimur mörkum í gærkvöldi þá slá Liverpool liðið enska metið yfir flest mörk á einu tímabili í Meistaradeildinni.33 - Liverpool's haul of 33 goals is the most by an English team in a single Champions League season. Juggernaut. — OptaJoe (@OptaJoe) April 10, 2018 Liverpool sló í gær met erkifjenda sinna í Manchester United frá tímabilinu 2002 til 2003. Manchester United fór í átta liða úrslitin það tímabil en datt út á móti Real Madrid þrátt fyrir að vinna seinni leikinn 4-3 og skora fimm mörk samanlagt í leikjunum tveimur. Manchester United skoraði sextán mörk í riðlakeppninni 2002-03, ellefu mörk í milliriðlinum og svo fimm mörk í átta liða úrslitunum. Markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni þetta tímabil var Ruud van Nistelrooy með tólf mörk. Mörk Liverpool í gær skoruðu þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino en þeir voru báðir að skora sitt áttunda mark í Meistaradeildinni í vetur sem er nýtt félagsmet hjá Liverpool.MCI 1-2 LIV (77 ') - Never a Liverpool player had scored 8 goals in the same edition of the Champions League. Well, Firmino and Salah have done it this season. And Mané is one goal away from joining the group. Be careful with this team for semis. — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018Most goals in a single Champions League campaign for Liverpool: Mohamed Salah (8) Roberto Firmino (8) Dynamic duo. pic.twitter.com/hcNYy2gblX — Squawka Football (@Squawka) April 10, 2018 Liverpool skoraði 23 mörk í 6 leikjum í riðlakeppninni eða 3,8 mörk að meðaltali í leik. Liverpool hefur síðan fylgt því eftir með því að skora 10 mörk í 4 leikjum í útsláttarkeppninni sem gera 2,5 mörk að meðaltali í leik. Liverpool-liðið vann Porto 5-0 samanlagt í sextán liða úrslitunum og svo Manchester City 5-1 samanlagt í átta liða úrslitunum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira