Hæsta fall íslenska landsliðsins á FIFA-listanum síðan rétt eftir EM 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2018 09:00 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði. Vísir/Getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið hefur ekki fallið hraðar á listanum í nítján mánuði. Íslenska liðið fellur niður um fjögur sæti á listanum eftir tapleiki á móti Mexíkó og Perú í Bandaríkjaferðinn í mars. Ísland var búið að vera meðal tuttugu efstu þjóða heims þrjá mánuði í röð og hefur aldrei verið lengur í einu inn á topp tuttugu. Þetta er hæsta fall landsliðsins á FIFA-listanum síðan rétt eftir EM 2016 eða síðan að liðið fór úr 23. sæti niður í 27. sæti milli ágúst og september listans árið 2016. Þjóðirnar sem komast upp fyrir Ísland á þessum nýja lista eru Túnis (14. sæti), Úrúgvæ (17. sæti), Holland (19. sæti) og Wales (21. sæti). Túnisbúar hækka um heil níu sæti. Ellefu HM-þjóðir eru neðar en Ísland á nýja listanum. Það eru Svíþjóð (23. sæti), Kosta Ríka (25. sæti), Senegal (28. sæti), Serbía (35. sæti), Íran (36. stæi), Ástralía (40. sæti), Marakkó (42. sæti), Egyptaland (46. sæti), Nígería (47. sæti), Panama (55. sæti), Japan (60. sæti), Suður-Kórea (61. sæti), Rússland (66. sæti) og Sádí Arabía (70. sæti).NEW #FIFARANKING Germany stay Belgium up to 3rd Switzerland & France climb Learn more https://t.co/OBwH8eUxQvpic.twitter.com/sRZ3nYbOLV — FIFA.com (@FIFAcom) April 12, 2018Ísland á síðustu FIFA-listum:- 2018 -Apríl: 22. sæti (Niður um 4 sæti) Mars: 18. sæti (=) Febrúar: 18. sæti (+2) Janúar: 20. sæti (+2)- 2017 - Desember: 22. sæti (=)Nóvember: 22. sæti (-1) Október: 21. sæti (+1)September: 22. sæti (-2)Ágúst: 20. sæti (-1) Júlí: 19. sæti (+3)Júní: 22. sæti (-1) Maí: 21. sæti (=) Apríl: 21. sæti (+2)Mars: 23. sæti (-3) Febrúar: 20. sæti (+1) Janúar: 21. sæti (=)- 2016 - Desember: 21. sæti (=) Nóvember: 21. sæti (=) Október: 21. sæti (+6)September: 27. sæti (-4)Ágúst: 23. sæti (-1) Júlí: 22. sæti (+12) Júní: 34. sæti (+1) HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið hefur ekki fallið hraðar á listanum í nítján mánuði. Íslenska liðið fellur niður um fjögur sæti á listanum eftir tapleiki á móti Mexíkó og Perú í Bandaríkjaferðinn í mars. Ísland var búið að vera meðal tuttugu efstu þjóða heims þrjá mánuði í röð og hefur aldrei verið lengur í einu inn á topp tuttugu. Þetta er hæsta fall landsliðsins á FIFA-listanum síðan rétt eftir EM 2016 eða síðan að liðið fór úr 23. sæti niður í 27. sæti milli ágúst og september listans árið 2016. Þjóðirnar sem komast upp fyrir Ísland á þessum nýja lista eru Túnis (14. sæti), Úrúgvæ (17. sæti), Holland (19. sæti) og Wales (21. sæti). Túnisbúar hækka um heil níu sæti. Ellefu HM-þjóðir eru neðar en Ísland á nýja listanum. Það eru Svíþjóð (23. sæti), Kosta Ríka (25. sæti), Senegal (28. sæti), Serbía (35. sæti), Íran (36. stæi), Ástralía (40. sæti), Marakkó (42. sæti), Egyptaland (46. sæti), Nígería (47. sæti), Panama (55. sæti), Japan (60. sæti), Suður-Kórea (61. sæti), Rússland (66. sæti) og Sádí Arabía (70. sæti).NEW #FIFARANKING Germany stay Belgium up to 3rd Switzerland & France climb Learn more https://t.co/OBwH8eUxQvpic.twitter.com/sRZ3nYbOLV — FIFA.com (@FIFAcom) April 12, 2018Ísland á síðustu FIFA-listum:- 2018 -Apríl: 22. sæti (Niður um 4 sæti) Mars: 18. sæti (=) Febrúar: 18. sæti (+2) Janúar: 20. sæti (+2)- 2017 - Desember: 22. sæti (=)Nóvember: 22. sæti (-1) Október: 21. sæti (+1)September: 22. sæti (-2)Ágúst: 20. sæti (-1) Júlí: 19. sæti (+3)Júní: 22. sæti (-1) Maí: 21. sæti (=) Apríl: 21. sæti (+2)Mars: 23. sæti (-3) Febrúar: 20. sæti (+1) Janúar: 21. sæti (=)- 2016 - Desember: 21. sæti (=) Nóvember: 21. sæti (=) Október: 21. sæti (+6)September: 27. sæti (-4)Ágúst: 23. sæti (-1) Júlí: 22. sæti (+12) Júní: 34. sæti (+1)
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira