Eru þetta nokkuð skrítnar tölur? Telma Tómasson skrifar 12. apríl 2018 17:00 „Við erum stöðugt að reyna að bæta okkur og enginn leggur af stað inn í daginn með það í huga að fara að dæma illa,“ segir Halldór G. Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, meðal annars um gagnrýni Bergs Jónssonar eftir lokakeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum fyrir viku. „Eru þetta nokkuð skrítnar tölur? Maður sér þetta í andlitinu á dómurum. Þetta er akkúrat eins og þeir eru,“ sagði Bergur meðal annars og leyndi því ekki að honum fyndist einhverjir dómarar hygla ákveðnum knöpum. „Við dómarar reynum að sýna kurteisi og mér finnst að knapar, eins og Bergur, eigi að gera það líka,“ segir Halldór meðal annars í uppgjörsþætti um Meistaradeildina í hestaíþróttum, í kvöld, fimmtudag. Árni Björn Pálsson, sigurvegari einstaklingskeppninnar í Meistaradeildinni, mætir einnig í sett. „Ætli ég sé ekki eins og krumminn, svona glysgjarn, og sæki því í alla þessa verðlaunagripi?“ segir Árni Björn meðal annars og hlær. Hann fer yfir töltsýningu sína, dramatíska lokakeppni og upplýsir um leyndarmálið á bak við góða hraðabreytingu í töltkeppni. Þá verður farið yfir sýningu Guðmundar Björgvinssonar og hins stórstíga Austra frá Úlfsstöðum sem margir klóruðu sér í kollinum yfir, ekki síst dómararnir. Meistaradeild í hestaíþróttum, samantekt 2018, á Stöð 2 Sport klukkan 21.05. Hestar Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Fleiri fréttir Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira
„Við erum stöðugt að reyna að bæta okkur og enginn leggur af stað inn í daginn með það í huga að fara að dæma illa,“ segir Halldór G. Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, meðal annars um gagnrýni Bergs Jónssonar eftir lokakeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum fyrir viku. „Eru þetta nokkuð skrítnar tölur? Maður sér þetta í andlitinu á dómurum. Þetta er akkúrat eins og þeir eru,“ sagði Bergur meðal annars og leyndi því ekki að honum fyndist einhverjir dómarar hygla ákveðnum knöpum. „Við dómarar reynum að sýna kurteisi og mér finnst að knapar, eins og Bergur, eigi að gera það líka,“ segir Halldór meðal annars í uppgjörsþætti um Meistaradeildina í hestaíþróttum, í kvöld, fimmtudag. Árni Björn Pálsson, sigurvegari einstaklingskeppninnar í Meistaradeildinni, mætir einnig í sett. „Ætli ég sé ekki eins og krumminn, svona glysgjarn, og sæki því í alla þessa verðlaunagripi?“ segir Árni Björn meðal annars og hlær. Hann fer yfir töltsýningu sína, dramatíska lokakeppni og upplýsir um leyndarmálið á bak við góða hraðabreytingu í töltkeppni. Þá verður farið yfir sýningu Guðmundar Björgvinssonar og hins stórstíga Austra frá Úlfsstöðum sem margir klóruðu sér í kollinum yfir, ekki síst dómararnir. Meistaradeild í hestaíþróttum, samantekt 2018, á Stöð 2 Sport klukkan 21.05.
Hestar Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Fleiri fréttir Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira