Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Birgir Olgeirsson skrifar 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy. Vísir/GETTY Leikarinn Tom Hardy er við tökur á myndinni Fonzo þar sem hann leikur glæpamanninn alræmda Al Capone. Myndin mun fylgja glæpamanninum eftir þegar hann er orðinn 47 ára gamall og búinn að verja tíu árum af lífi sínu í fangelsi. Andlegri heilsu hans hefur hrakað verulega og ofbeldisfull fortíð ásækir huga hans.Hardy birti nýlega myndir frá tökustað þar sem sést hvernig brellumeistarar vinna við að breyta leikaranum í glæpaforingjann ógnvænlega. Ljóst er að brellumeistararnir eru afar færir í sínu fagi því Hardy er nánast óþekkjanlegur eftir að þeir hafa lokið sér af. Mega awkward character misstep A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 8:45am PDT chasing Fonzo A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 11, 2018 at 9:53pm PDT NOLA - National Unicorn Day A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 9:03am PDT Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn Tom Hardy er við tökur á myndinni Fonzo þar sem hann leikur glæpamanninn alræmda Al Capone. Myndin mun fylgja glæpamanninum eftir þegar hann er orðinn 47 ára gamall og búinn að verja tíu árum af lífi sínu í fangelsi. Andlegri heilsu hans hefur hrakað verulega og ofbeldisfull fortíð ásækir huga hans.Hardy birti nýlega myndir frá tökustað þar sem sést hvernig brellumeistarar vinna við að breyta leikaranum í glæpaforingjann ógnvænlega. Ljóst er að brellumeistararnir eru afar færir í sínu fagi því Hardy er nánast óþekkjanlegur eftir að þeir hafa lokið sér af. Mega awkward character misstep A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 8:45am PDT chasing Fonzo A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 11, 2018 at 9:53pm PDT NOLA - National Unicorn Day A post shared by Tom Hardy (@tomhardy) on Apr 10, 2018 at 9:03am PDT
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira