Ungar konur leituðu helst aðstoðar vegna ofbeldis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2018 13:34 Alls voru 74% mála sem lentu á borði Bjarkahlíðar í fyrra vegna heimilisofbeldis. Myndin er sviðsett. Vísir/Getty Um fimmhundruð ofbeldismál komið inná borð Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, á rúmu einu ári. Flest þeirra eru vegna heimilisofbeldis. Sérfræðingur á stöðinni segir að stærsti hópur þolenda séu ungar konur. Starfsemi Bjarkahlíðar hófst þann 1. febrúar á síðasta ári en þar er veittur stuðningur og ráðgjöf vegna ofbeldis. Á síðasta ári komu 316 ofbeldismál inná borð Bjarkahlíðar og það sem af er ári eru málin orðin hátt í tvöhundruð. Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur Bjarkarhlíðar segir að 74% málanna hafi verið vegna heimilisofbeldis á síðasta ári. Nákvæmar tölur liggi ekki fyrir það sem af er ári en stærsti hlutinn sé enn vegna heimilisofbeldis. Níu af hverjum tíu sem leita til Bjarkahlíðar eru konur. „Við erum að fá einstaklinga á öllum aldri en langstærsti hópurinn hjá okkur er á aldrinum 18 til 29 ára,“ segir Hafdís Inga.Klámvæðing hefur mikil áhrif og eltihrellar algengir Hún segir ástæðurnar fyrir því að fólk beiti ofbeldi af ýmsu tagi. „Við auðvitað vitum að ofbeldi getur af sér ofbeldi þannig að oft eru þetta kannski einstaklingar sem þekkja ekki neitt annað en svo er líka okkar tilfinning að klámvæðingin sé að hafa ansi mikil áhrif,“ segir hún. Ofbeldið lýsi sér á margan hátt en eitt standi þó uppúr. „Við erum að sjá mjög mikið af eltihrellum þar sem er hreinlega verið að ofsækja fólk, jafnvel eftir að sambandi lýkur,“ segir Hafdís Inga. Tengdar fréttir Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Um fimmhundruð ofbeldismál komið inná borð Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, á rúmu einu ári. Flest þeirra eru vegna heimilisofbeldis. Sérfræðingur á stöðinni segir að stærsti hópur þolenda séu ungar konur. Starfsemi Bjarkahlíðar hófst þann 1. febrúar á síðasta ári en þar er veittur stuðningur og ráðgjöf vegna ofbeldis. Á síðasta ári komu 316 ofbeldismál inná borð Bjarkahlíðar og það sem af er ári eru málin orðin hátt í tvöhundruð. Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur Bjarkarhlíðar segir að 74% málanna hafi verið vegna heimilisofbeldis á síðasta ári. Nákvæmar tölur liggi ekki fyrir það sem af er ári en stærsti hlutinn sé enn vegna heimilisofbeldis. Níu af hverjum tíu sem leita til Bjarkahlíðar eru konur. „Við erum að fá einstaklinga á öllum aldri en langstærsti hópurinn hjá okkur er á aldrinum 18 til 29 ára,“ segir Hafdís Inga.Klámvæðing hefur mikil áhrif og eltihrellar algengir Hún segir ástæðurnar fyrir því að fólk beiti ofbeldi af ýmsu tagi. „Við auðvitað vitum að ofbeldi getur af sér ofbeldi þannig að oft eru þetta kannski einstaklingar sem þekkja ekki neitt annað en svo er líka okkar tilfinning að klámvæðingin sé að hafa ansi mikil áhrif,“ segir hún. Ofbeldið lýsi sér á margan hátt en eitt standi þó uppúr. „Við erum að sjá mjög mikið af eltihrellum þar sem er hreinlega verið að ofsækja fólk, jafnvel eftir að sambandi lýkur,“ segir Hafdís Inga.
Tengdar fréttir Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00
102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30