#MeToo teygir sig til Japan Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 09:57 Mikill styr hefur staðið um Fukuda og hefur hann nú sagt af sér. VISIR/AFP Junichi Fukuda, yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Fréttir af málinu birtust fyrst í síðustu viku og birtist í kjölfarið hljóðupptaka þar sem Fukuda heyrist spyrja hvort hann megi strjúka blaðakonu um brjóstin. Fukuda neitar sök í málinu og segir að dómstólar muni fá að úrskurða um hvað sé rétt í málinu. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu sem fordæmir starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna sinna. „Margar fréttakonur þurfa að sitja undir hræðilegri, niðurlægjandi meðferð.“ Er þar vísað meðal annars til kynferðislegs tals og óviðeigandi snertinga sem fréttakonur þora aðeins að mæta með þögninni vegna ótta við að skaða samband vinnuveitanda síns og þess sem taka á viðtal við. MeToo-hreyfingin hefur farið hægt af stað í Japan. Viðhorf til kynhlutverka þar í landi eru íhaldssöm og konur njóta ekki sömu tækifæra og karlmenn, en Japan situr til að mynda í 114. sæti jafnréttismælingarinnar Global Gender Gap. Ísland hefur trónað á toppi mælingarinnar síðastliðin níu ár. BBC greinir frá. MeToo Japan Tengdar fréttir Fannst látinn í kjölfar #metoo ásakana Min-ki neitaði upphaflega að hafa gert konunum mein en gaf út yfirlýsingu 27. febrúar þar sem hann bað brotaþola afsökunar. 9. mars 2018 15:45 Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. 9. apríl 2018 10:54 Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16. apríl 2018 23:40 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Junichi Fukuda, yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Fréttir af málinu birtust fyrst í síðustu viku og birtist í kjölfarið hljóðupptaka þar sem Fukuda heyrist spyrja hvort hann megi strjúka blaðakonu um brjóstin. Fukuda neitar sök í málinu og segir að dómstólar muni fá að úrskurða um hvað sé rétt í málinu. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu sem fordæmir starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna sinna. „Margar fréttakonur þurfa að sitja undir hræðilegri, niðurlægjandi meðferð.“ Er þar vísað meðal annars til kynferðislegs tals og óviðeigandi snertinga sem fréttakonur þora aðeins að mæta með þögninni vegna ótta við að skaða samband vinnuveitanda síns og þess sem taka á viðtal við. MeToo-hreyfingin hefur farið hægt af stað í Japan. Viðhorf til kynhlutverka þar í landi eru íhaldssöm og konur njóta ekki sömu tækifæra og karlmenn, en Japan situr til að mynda í 114. sæti jafnréttismælingarinnar Global Gender Gap. Ísland hefur trónað á toppi mælingarinnar síðastliðin níu ár. BBC greinir frá.
MeToo Japan Tengdar fréttir Fannst látinn í kjölfar #metoo ásakana Min-ki neitaði upphaflega að hafa gert konunum mein en gaf út yfirlýsingu 27. febrúar þar sem hann bað brotaþola afsökunar. 9. mars 2018 15:45 Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. 9. apríl 2018 10:54 Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16. apríl 2018 23:40 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Fannst látinn í kjölfar #metoo ásakana Min-ki neitaði upphaflega að hafa gert konunum mein en gaf út yfirlýsingu 27. febrúar þar sem hann bað brotaþola afsökunar. 9. mars 2018 15:45
Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. 9. apríl 2018 10:54
Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16. apríl 2018 23:40