Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk ferðast um Ísland Þórdís Valsdóttir skrifar 1. apríl 2018 22:30 Tony Hawk er 49 ára gamall, hann er hér á landi í fríi. Vísir/getty Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Hann ferðaðist hingað fyrir fjórum dögum síðan en ekki er vitað hversu lengi hann hyggist dvelja á landinu. Hawk er staddur hér á landi ásamt fjölskyldu sinni og virðist hafa farið víða um land á síðustu dögum. Hann hefur birt myndir af Reynisfjöru, Skógafossi og fleiri vinsælum ferðmannastöðum bæði á Twitter síðu sinni og á Instagram.Some pics from our recent adventures in Iceland(my kids took the best ones) pic.twitter.com/C0qV3frzUY— Tony Hawk (@tonyhawk) April 1, 2018 Af Instagramreikningi hans að dæma hefur kappinn skellt sér á hjólabretti hjá íþróttafélaginu Jaðar sem staðsett er í Dugguvogi í Reykjavík. Hann birti í gær myndbönd af íslenskum hjólabrettaköppum leika listir á hjólabrettapöllum. Iceland, day three: skating @jadarxiceland with locals @davidthor111 @robbiceo & @dadifromthehouse (in order, 2nd clip) 3rd clip: @keeganhawk @calvinino @milesgizmo A post shared by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 31, 2018 at 10:43am PDT Tony Hawk er einn frægasti hjólabrettakappi allra tíma en hann fæddist árið 1968 í Kaliforníu. Hann var fyrsti hjólabrettakappinn sem tókst að framkvæma hið svokallaða „900 stökk“ og hefur unnið fjölmargar keppnir á sínu sviði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hawk heimsækir Íslands en hann kom einnig hingað árið 2015 og skellti sér á bretti með aðdáendum. Íslandsvinir Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Hann ferðaðist hingað fyrir fjórum dögum síðan en ekki er vitað hversu lengi hann hyggist dvelja á landinu. Hawk er staddur hér á landi ásamt fjölskyldu sinni og virðist hafa farið víða um land á síðustu dögum. Hann hefur birt myndir af Reynisfjöru, Skógafossi og fleiri vinsælum ferðmannastöðum bæði á Twitter síðu sinni og á Instagram.Some pics from our recent adventures in Iceland(my kids took the best ones) pic.twitter.com/C0qV3frzUY— Tony Hawk (@tonyhawk) April 1, 2018 Af Instagramreikningi hans að dæma hefur kappinn skellt sér á hjólabretti hjá íþróttafélaginu Jaðar sem staðsett er í Dugguvogi í Reykjavík. Hann birti í gær myndbönd af íslenskum hjólabrettaköppum leika listir á hjólabrettapöllum. Iceland, day three: skating @jadarxiceland with locals @davidthor111 @robbiceo & @dadifromthehouse (in order, 2nd clip) 3rd clip: @keeganhawk @calvinino @milesgizmo A post shared by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 31, 2018 at 10:43am PDT Tony Hawk er einn frægasti hjólabrettakappi allra tíma en hann fæddist árið 1968 í Kaliforníu. Hann var fyrsti hjólabrettakappinn sem tókst að framkvæma hið svokallaða „900 stökk“ og hefur unnið fjölmargar keppnir á sínu sviði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Hawk heimsækir Íslands en hann kom einnig hingað árið 2015 og skellti sér á bretti með aðdáendum.
Íslandsvinir Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira