Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Sylvía Hall skrifar 2. apríl 2018 10:45 Xi Jinping, forseti Kína. Nordicphotos/AFP Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á innfluttar vörur frá Bandaríkjunum. Þetta kemur í kjölfar tollahækkana Donalds Trump á innflutt ál og stál í síðasta mánuði og áforma hans um að hækka innflutningstolla á kínverskar vörur vegna gruns um hugverkastuld af hálfu Kínverja. Tollahækkanir Kínverja voru tilkynntar seint í gær og munu taka gildi í dag. Þær munu ná yfir allt að 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum, þar á meðal ávexti, hnetur og svínakjöt. Til stóð að Kínverjar myndu lækka innflutningstolla á rúmlega 120 vörur frá Bandaríkjunum en segjast þeir hafa gripið til þessara aðgerða til að vernda eigin viðskiptahagsmuni í kjölfar aðgerða Trumps. Donald Trump Tengdar fréttir Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. 22. mars 2018 08:22 Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á innfluttar vörur frá Bandaríkjunum. Þetta kemur í kjölfar tollahækkana Donalds Trump á innflutt ál og stál í síðasta mánuði og áforma hans um að hækka innflutningstolla á kínverskar vörur vegna gruns um hugverkastuld af hálfu Kínverja. Tollahækkanir Kínverja voru tilkynntar seint í gær og munu taka gildi í dag. Þær munu ná yfir allt að 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum, þar á meðal ávexti, hnetur og svínakjöt. Til stóð að Kínverjar myndu lækka innflutningstolla á rúmlega 120 vörur frá Bandaríkjunum en segjast þeir hafa gripið til þessara aðgerða til að vernda eigin viðskiptahagsmuni í kjölfar aðgerða Trumps.
Donald Trump Tengdar fréttir Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. 22. mars 2018 08:22 Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. 22. mars 2018 08:22