Tíu meðhöndlaðir vegna ofneyslu um páskahelgina Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. apríl 2018 18:51 Jón Magnús Kristjánsson segir að fleiri noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu en áður. Stöð 2 Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans segist sjá mikla breytingu síðustu tvö til þrjú ár þar sem mun meira sé um að bæði ungt fólk og eldra noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Um páskahelgina hafi 10 manns komið á deildina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Fimm atvik voru alvarleg en af þeim fóru tveir í öndunarstopp en var bjargað móteitri. „Við fáum mun fleiri til okkar vegna ofneyslu á lyfseðilskyldum lyfjum en áður en við fengum áður. Bara núna um helgina höfum við fengið nokkra sem lentu í öndunarstoppi í heimahúsi og hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir viðbrögð sjúkraflutningamanna og lögreglu."Dreifing á móteitri getur bjargað mannslífum Hann segir mikilvægt að móteitur við þessum einkennum fari dreifðari notkun svo komast megi hjá dauðsföllum en það sem af er ári hafa um 9-10 einstaklingar látist af völdum ofneyslu vímuefna. „Þessi lyfsseðilskyldu lyf þau valda bæði vímu en líka slævingu og leiða til þess í ofskömmtun að öndunin hættir og það er lífshættulegt ástand. Fólk er getur ekki brugðist við sjálft og því er mikilvægt að auðvelt sé að ná í móteitur til að bregðast við."Frjálsara viðhorf gagnvart fíkniefnum Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi segir sína tilfinningu að fleiri ungmenni en áður séu að nota fíkniefni, viðhorf þeirra sé frjálslegra en áður og fleiri noti lyfseðilsskyld lyf. „Þau eru mest að reykja gras og svo höfum við tekið eftir því að meira er um neyslu á lyfseðilskyldum lyfjum eins og verkjalyf og róandi lyf sem getur verið mjög hættulegt og jafnvel valdið dauða." Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni sem sér um leit af ungmennum undir 18 ára aldri segist einnig sjá aukningu á neyslu lyfsseðilsskyldra lyfja en lyfin virðist vera smyglað inn landsins. Undir það taka Jón Magnús Kristjánsson og Guðrún Björg Ágústsdóttir. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans segist sjá mikla breytingu síðustu tvö til þrjú ár þar sem mun meira sé um að bæði ungt fólk og eldra noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Um páskahelgina hafi 10 manns komið á deildina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Fimm atvik voru alvarleg en af þeim fóru tveir í öndunarstopp en var bjargað móteitri. „Við fáum mun fleiri til okkar vegna ofneyslu á lyfseðilskyldum lyfjum en áður en við fengum áður. Bara núna um helgina höfum við fengið nokkra sem lentu í öndunarstoppi í heimahúsi og hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir viðbrögð sjúkraflutningamanna og lögreglu."Dreifing á móteitri getur bjargað mannslífum Hann segir mikilvægt að móteitur við þessum einkennum fari dreifðari notkun svo komast megi hjá dauðsföllum en það sem af er ári hafa um 9-10 einstaklingar látist af völdum ofneyslu vímuefna. „Þessi lyfsseðilskyldu lyf þau valda bæði vímu en líka slævingu og leiða til þess í ofskömmtun að öndunin hættir og það er lífshættulegt ástand. Fólk er getur ekki brugðist við sjálft og því er mikilvægt að auðvelt sé að ná í móteitur til að bregðast við."Frjálsara viðhorf gagnvart fíkniefnum Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi segir sína tilfinningu að fleiri ungmenni en áður séu að nota fíkniefni, viðhorf þeirra sé frjálslegra en áður og fleiri noti lyfseðilsskyld lyf. „Þau eru mest að reykja gras og svo höfum við tekið eftir því að meira er um neyslu á lyfseðilskyldum lyfjum eins og verkjalyf og róandi lyf sem getur verið mjög hættulegt og jafnvel valdið dauða." Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni sem sér um leit af ungmennum undir 18 ára aldri segist einnig sjá aukningu á neyslu lyfsseðilsskyldra lyfja en lyfin virðist vera smyglað inn landsins. Undir það taka Jón Magnús Kristjánsson og Guðrún Björg Ágústsdóttir.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira