Fornir fjendur æfa saman í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2018 10:30 Þeir hafa háð margar rimmurnar síðustu árin þessir tveir. vísir/getty Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira