Fornir fjendur æfa saman í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2018 10:30 Þeir hafa háð margar rimmurnar síðustu árin þessir tveir. vísir/getty Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. Þeir spila þá æfingahring með Fred Couples og Thomas Pieters. Couples er sagður hafa staðið fyrir þessum gjörningi og vonandi mæta allir í hollið. „Ég býst við því að við Thomas munum bara fylgjast með,“ sagði Couples en hann vann mótið árið 1992. Þetta þykja þó nokkur tíðindi enda hafa þeir aldrei tekið æfingahring saman nema fyrir Ryder Cup eða Forsetabikarinn. Venjulega hafa þeir haldið sig frá hvor öðrum. Það hefur ekki alltaf verið gott á milli þeirra en það ku hafa þiðnað í samskiptunum síðustu misseri. Þessi æfingahringur mun kveikja í mörgum og áhorfendur munu fjölmenna ásamt fjölmiðlamönnum að fylgjast með þessari áhugaverðu upphitun.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira