Gosha Rubchinskiy hættir Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 13:00 Glamour/Getty Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour
Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT
Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour