Gosha Rubchinskiy hættir Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 13:00 Glamour/Getty Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT
Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour