Ferjuferðin sem aldrei var farin Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2018 13:55 Ásgeir Halldórsson er að vonum sársvekktur með það að ekki hafi tekist að manna ferju um Rússland á HM. Fyrirhuguð HM-ferjusigling hefur verið slegin af. Dræm þátttaka í siglingu um Rússland á leiki íslenska liðsins er ástæðan. Ekkert verður því af fyrirhugaðri skemmtifljótasiglingu um Don og Volgu. Ásgeir Halldórsson hefur sent frá sér sérstaka yfirlýsingu í Facebookhóp manna sem hugðust sigla um Rússland á leiki íslenska liðsins.Svekktur með að ekki hafi verið meiri eftirspurn„Kæru Fjelagar. Vegna lélegrar skráningar þá sýnist mér við verða að aflýsa siglingunni. Sorglegt en satt. Trúi þessu varla að undirtektir hafi ekki verið betri,“ segir Ásgeir í tilkynningu sinni. Og skal engan undra að Ásgeir sé sársvekktur því sannarlega hljómaði hugmyndin vel eins og Vísir lýsti skilmerkilega í janúar. Um var að ræða ferjuna Dmitry Furmanov sem tekur um 300 manns. Leigja mátti káetu, lítil herbergi eða lúxusherbergi. Hægt verður að horfa á leikina á HM á skjám um borð í bátnum. Þá er allur matur innifalinn, morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur, auk þess sem drykkir verða á góðum kjörum, óáfengir sem áfengir.Verða að leita annarra leiða en með ferjuEn, Ásgeir segir að fimmtíu prósenta bókun sé bara ekki nóg með þessum fyrirvara. „Svona siglingu þarf að skipuleggja með góðum fyrirvara og útgerðin þurfti að fara að fá sína fyrirframgreiðslu. Einsog við lofuðum þá ætluðum við ekki að stofna fjármunum neins í hættu. Ekki 1 króna hefur verið millifærð til Rússlands og mun Haukur hjá Bjarmalandi umsvifalaust endurgreiða því góða og áhugasama fólki sem var búið að greiða heildar og fyrirframgreiðslur inná siglinguna.Ekki hefði verið dónalegt að dóla sér milli keppnisstaða á lúxusferju. En, því miður var ekki næg þátttaka.Ég óska öllum góðs gengis að skipuleggja nýa ferð á HM 2018 í Rússlandi. Til þess að koma ekki neinum í klípu þá er hreinlegast að aflýsa siglingunni strax til að fólk geti skipulagt sig uppá nýtt,“ segir Ásgeir með kveðju.Ferjuferðin sem aldrei var farinVísi tókst ekki að ná tali af Ásgeiri þannig að ekki liggur nákvæmlega fyrir hversu margir voru búnir að panta sér far með ferjunni. En, í frétt Vísis frá í Janúar er talað um að til standi að leigja 300 manna ferju. Í ljósi þess að ekki náðist að bóka 50 prósent má slá á að í kringum hundrað manns hafi ætlað sér að fara um Rússland á ferju og fylgjast með HM. Þeir verða nú að leita annarra leiða. Hafdís Nína Hafsteinsdóttir er ein þeirra sem grætur ferjuferðina sem aldrei var farin. Hún talar fyrir hönd margra: „Dapurleg niðurstaða óskiljanlegt að ekki náðist að fylla i þessa siglingu. þetta er svo frábær lausn á því vandamáli sem vegalengdirnar á milli borganna eru varla nennir maður að fara hanga í lest klukkutímum/sólarhringum saman. Takk samt fyrir að hugsa út fyrir boxið og koma fram með þessa frábæru hugmynd,“ segir Hafdís Nína. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tveggja vikna sigling fyrir íslenska HM-fara á Volgu Hugmyndin kviknaði meðal íslenskra stuðningsmanna sem voru orðnir langþreyttir á að leita að gistingu í Rússlandi og ákváðu að taka málin í eigin hendur. 29. janúar 2018 14:45 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Fyrirhuguð HM-ferjusigling hefur verið slegin af. Dræm þátttaka í siglingu um Rússland á leiki íslenska liðsins er ástæðan. Ekkert verður því af fyrirhugaðri skemmtifljótasiglingu um Don og Volgu. Ásgeir Halldórsson hefur sent frá sér sérstaka yfirlýsingu í Facebookhóp manna sem hugðust sigla um Rússland á leiki íslenska liðsins.Svekktur með að ekki hafi verið meiri eftirspurn„Kæru Fjelagar. Vegna lélegrar skráningar þá sýnist mér við verða að aflýsa siglingunni. Sorglegt en satt. Trúi þessu varla að undirtektir hafi ekki verið betri,“ segir Ásgeir í tilkynningu sinni. Og skal engan undra að Ásgeir sé sársvekktur því sannarlega hljómaði hugmyndin vel eins og Vísir lýsti skilmerkilega í janúar. Um var að ræða ferjuna Dmitry Furmanov sem tekur um 300 manns. Leigja mátti káetu, lítil herbergi eða lúxusherbergi. Hægt verður að horfa á leikina á HM á skjám um borð í bátnum. Þá er allur matur innifalinn, morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur, auk þess sem drykkir verða á góðum kjörum, óáfengir sem áfengir.Verða að leita annarra leiða en með ferjuEn, Ásgeir segir að fimmtíu prósenta bókun sé bara ekki nóg með þessum fyrirvara. „Svona siglingu þarf að skipuleggja með góðum fyrirvara og útgerðin þurfti að fara að fá sína fyrirframgreiðslu. Einsog við lofuðum þá ætluðum við ekki að stofna fjármunum neins í hættu. Ekki 1 króna hefur verið millifærð til Rússlands og mun Haukur hjá Bjarmalandi umsvifalaust endurgreiða því góða og áhugasama fólki sem var búið að greiða heildar og fyrirframgreiðslur inná siglinguna.Ekki hefði verið dónalegt að dóla sér milli keppnisstaða á lúxusferju. En, því miður var ekki næg þátttaka.Ég óska öllum góðs gengis að skipuleggja nýa ferð á HM 2018 í Rússlandi. Til þess að koma ekki neinum í klípu þá er hreinlegast að aflýsa siglingunni strax til að fólk geti skipulagt sig uppá nýtt,“ segir Ásgeir með kveðju.Ferjuferðin sem aldrei var farinVísi tókst ekki að ná tali af Ásgeiri þannig að ekki liggur nákvæmlega fyrir hversu margir voru búnir að panta sér far með ferjunni. En, í frétt Vísis frá í Janúar er talað um að til standi að leigja 300 manna ferju. Í ljósi þess að ekki náðist að bóka 50 prósent má slá á að í kringum hundrað manns hafi ætlað sér að fara um Rússland á ferju og fylgjast með HM. Þeir verða nú að leita annarra leiða. Hafdís Nína Hafsteinsdóttir er ein þeirra sem grætur ferjuferðina sem aldrei var farin. Hún talar fyrir hönd margra: „Dapurleg niðurstaða óskiljanlegt að ekki náðist að fylla i þessa siglingu. þetta er svo frábær lausn á því vandamáli sem vegalengdirnar á milli borganna eru varla nennir maður að fara hanga í lest klukkutímum/sólarhringum saman. Takk samt fyrir að hugsa út fyrir boxið og koma fram með þessa frábæru hugmynd,“ segir Hafdís Nína.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tveggja vikna sigling fyrir íslenska HM-fara á Volgu Hugmyndin kviknaði meðal íslenskra stuðningsmanna sem voru orðnir langþreyttir á að leita að gistingu í Rússlandi og ákváðu að taka málin í eigin hendur. 29. janúar 2018 14:45 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Tveggja vikna sigling fyrir íslenska HM-fara á Volgu Hugmyndin kviknaði meðal íslenskra stuðningsmanna sem voru orðnir langþreyttir á að leita að gistingu í Rússlandi og ákváðu að taka málin í eigin hendur. 29. janúar 2018 14:45