Þingmönnum boðið að rækta núvitundina Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. apríl 2018 06:15 Núvitund í Alþingishúsinu? Hví ekki? Tvö verkefni Núvitundarsetursins voru meðal þeirra 169 sem fengu úthlutaða styrki úr Lýðheilsusjóði. Annað verkefnið er rannsóknarverkefni sem snýr að innleiðingu núvitundar í grunnskóla en hitt varðar núvitund á Alþingi. „Innleiðingin hófst í þrjá skóla, samkvæmt bresku módeli, nú í upphafi árs. Styrkurinn er hugsaður til að vinna tveggja ára rannsókn á því hvaða áhrif núvitundin hafði á kennara og nemendur,“ segir Anna Dóra Frostadóttir, sálfræðingur hjá Núvitundarsetrinu. Verkefnið er unnið í samræmi við lýðheilsustefnu og í samstarfi við Landlæknisembættið. Innleiðing núvitundar á Alþingi byggir einnig á bresku módeli en þingmönnum á Bretlandi bauðst fyrir fimm árum námskeið í núvitund. „Í kjölfar þess upplifðu þeir mikil jákvæð áhrif. Aukna vellíðan, betri athygli, minni streitu og skýrari hugsun,“ segir Anna Dóra. Svo ánægðir voru bresku þingmennirnir með núvitundina að stofnuð var nefnd innan þingsins um verkefnið. Stóð hún meðal annars fyrir ráðstefnu um efnið fyrir þingmenn annarra landa. Tveir íslenskir þingmenn sóttu ráðstefnuna ásamt Önnu. „Breski þingmaðurinn Chris Ruane bauðst til þess að koma hingað til lands og kynna núvitund fyrir þingmönnum. Einnig mun þeim standa til boða sambærilegt námskeið í haust og er styrkurinn veittur til þess,“ segir Anna. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Fleiri fréttir Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Sjá meira
Tvö verkefni Núvitundarsetursins voru meðal þeirra 169 sem fengu úthlutaða styrki úr Lýðheilsusjóði. Annað verkefnið er rannsóknarverkefni sem snýr að innleiðingu núvitundar í grunnskóla en hitt varðar núvitund á Alþingi. „Innleiðingin hófst í þrjá skóla, samkvæmt bresku módeli, nú í upphafi árs. Styrkurinn er hugsaður til að vinna tveggja ára rannsókn á því hvaða áhrif núvitundin hafði á kennara og nemendur,“ segir Anna Dóra Frostadóttir, sálfræðingur hjá Núvitundarsetrinu. Verkefnið er unnið í samræmi við lýðheilsustefnu og í samstarfi við Landlæknisembættið. Innleiðing núvitundar á Alþingi byggir einnig á bresku módeli en þingmönnum á Bretlandi bauðst fyrir fimm árum námskeið í núvitund. „Í kjölfar þess upplifðu þeir mikil jákvæð áhrif. Aukna vellíðan, betri athygli, minni streitu og skýrari hugsun,“ segir Anna Dóra. Svo ánægðir voru bresku þingmennirnir með núvitundina að stofnuð var nefnd innan þingsins um verkefnið. Stóð hún meðal annars fyrir ráðstefnu um efnið fyrir þingmenn annarra landa. Tveir íslenskir þingmenn sóttu ráðstefnuna ásamt Önnu. „Breski þingmaðurinn Chris Ruane bauðst til þess að koma hingað til lands og kynna núvitund fyrir þingmönnum. Einnig mun þeim standa til boða sambærilegt námskeið í haust og er styrkurinn veittur til þess,“ segir Anna.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Fleiri fréttir Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Sjá meira