Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2018 06:00 Guardiola þarf að hugsa mikið fyrir leikinn í kvöld, hvernig hann ætlar að slá út rauða herinn. vísir/afp Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City tapaði fyrri leiknum 3-0 og var algjörlega slegið niður á jörðina. Liðið tapaði aftur um helgina þegar grannarnir í United unnu þá 3-2 á Etihad en City þarf að vinna upp þriggja marka forskot Liverpool í kvöld. „Til að fara áfram þurfum við hinn fullkomna leik. Við þurfum að skapa nóg af færum og nýta færin, fá á okkur fá færi og verjast vel og markvörðurinn okkar þarf að verja vel,” sagði Guardiola aðspurður um hvað þyrfti að gerast svo City færi áfram. „Allar aðstæður þurfa að vera nær því að vera fullkomnar því úrslitin úr fyrri leiknum eru okkur í óhag. Við höfum 90 mínútur og við vitum að allt getur gerst.” „Auðvitað þurfum við að skora fyrsta markið og einnig mark númer tvö en við munum sjá,” sagði Spánverjinn áður en talið barst að tapinu gegn United: „Ef við förum ekki áfram vegna sálfræðilegra þátta verður það góður skóli fyrir framtíðina.” „Við erum ekki hér fyrir nokkra mánuði heldur í langan tíma og þá sérstaklega leikmennirnir. Það sem við höfum sýnt á þessu tímabili og einnig í síðasta leik er að við eigum möguleika á að búa til fullt af færum. Við vitum það og andstæðingurinn veit það.” Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í Manchester og verður leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 19.15. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City tapaði fyrri leiknum 3-0 og var algjörlega slegið niður á jörðina. Liðið tapaði aftur um helgina þegar grannarnir í United unnu þá 3-2 á Etihad en City þarf að vinna upp þriggja marka forskot Liverpool í kvöld. „Til að fara áfram þurfum við hinn fullkomna leik. Við þurfum að skapa nóg af færum og nýta færin, fá á okkur fá færi og verjast vel og markvörðurinn okkar þarf að verja vel,” sagði Guardiola aðspurður um hvað þyrfti að gerast svo City færi áfram. „Allar aðstæður þurfa að vera nær því að vera fullkomnar því úrslitin úr fyrri leiknum eru okkur í óhag. Við höfum 90 mínútur og við vitum að allt getur gerst.” „Auðvitað þurfum við að skora fyrsta markið og einnig mark númer tvö en við munum sjá,” sagði Spánverjinn áður en talið barst að tapinu gegn United: „Ef við förum ekki áfram vegna sálfræðilegra þátta verður það góður skóli fyrir framtíðina.” „Við erum ekki hér fyrir nokkra mánuði heldur í langan tíma og þá sérstaklega leikmennirnir. Það sem við höfum sýnt á þessu tímabili og einnig í síðasta leik er að við eigum möguleika á að búa til fullt af færum. Við vitum það og andstæðingurinn veit það.” Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í Manchester og verður leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 19.15.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira