Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Kynlíf á túr Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour