Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour