Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour