Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour