Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour