Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2018 16:30 SUPERORGANISM kemur fram á Iceland Airwaves í ár. Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“: Airwaves Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“:
Airwaves Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist