Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2018 23:04 Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. Vísir/Ernir Spáð er stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum á morgun og fram undir kvöld. Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið þangað til seinnipartinn á morgun. Á Suðurlandi er spáð austan og norðaustan 20-25 m/s undir Eyjafjöllum og sunnan Mýrdalsjökuls og mjög snarpar vindhviður. Á Suðausturlandi er spáð norðaustan 20-25 m/s, vindhviður yfir 40 m/s við Öræfajökul. Slæmt ferðaveður er á öllu þessu svæði samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Mun rólegra veður á fimmtudaginn samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings núna í kvöld.Veðurhorfur næsta sólarhringinn: Austan 8-13, en 13-18 syðst. Él A-lands, annars úrkomulítið. Austan og norðaustan 13-20 á morgun, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu. Rigning eða slydda um landið austanvert og snjókoma til fjalla, en þurrt að kalla vestantil. Lægir mikið annað kvöld. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag (skírdagur): Austlæg eða breytileg átt 3-10. Slydda eða rigning SA-til, einkum fyrripartinn, en þurrt annars staðar og víða bjart veður. Hiti 1 til 7 stig að deginum.Á föstudag (föstudagurinn langi): Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Dálitlar skúrir eða él í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag: Austan- og norðaustanátt með éljum, en úrkomulítið á N- og V-landi. Frost 0 til 5 stig, en hiti 0 til 5 stig S- og SV-lands.Á sunnudag (páskadagur): Austlæg átt og allvíða snjókoma um tíma. Hiti breytist lítið.Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag: Útlit fyrir norðaustan- og austanátt og él, en bjartviðri S- og V-lands. Frost um allt land. Samgöngur Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Spáð er stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum á morgun og fram undir kvöld. Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið þangað til seinnipartinn á morgun. Á Suðurlandi er spáð austan og norðaustan 20-25 m/s undir Eyjafjöllum og sunnan Mýrdalsjökuls og mjög snarpar vindhviður. Á Suðausturlandi er spáð norðaustan 20-25 m/s, vindhviður yfir 40 m/s við Öræfajökul. Slæmt ferðaveður er á öllu þessu svæði samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Mun rólegra veður á fimmtudaginn samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings núna í kvöld.Veðurhorfur næsta sólarhringinn: Austan 8-13, en 13-18 syðst. Él A-lands, annars úrkomulítið. Austan og norðaustan 13-20 á morgun, en 20-25 á Suðausturlandi og einnig syðst á landinu. Rigning eða slydda um landið austanvert og snjókoma til fjalla, en þurrt að kalla vestantil. Lægir mikið annað kvöld. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag (skírdagur): Austlæg eða breytileg átt 3-10. Slydda eða rigning SA-til, einkum fyrripartinn, en þurrt annars staðar og víða bjart veður. Hiti 1 til 7 stig að deginum.Á föstudag (föstudagurinn langi): Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Dálitlar skúrir eða él í flestum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig.Á laugardag: Austan- og norðaustanátt með éljum, en úrkomulítið á N- og V-landi. Frost 0 til 5 stig, en hiti 0 til 5 stig S- og SV-lands.Á sunnudag (páskadagur): Austlæg átt og allvíða snjókoma um tíma. Hiti breytist lítið.Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag: Útlit fyrir norðaustan- og austanátt og él, en bjartviðri S- og V-lands. Frost um allt land.
Samgöngur Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira