Hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Nepal Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. mars 2018 08:30 Að minnsta kosti 49 létu lífið þegar vélin brotlenti á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepal. vísir/getty Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. Enn er ekki ljóst hvað varð til þess að vélin fórst en flugrekandinn og rekstraraðilar flugvallarins kenna hvor öðrum um. Flugfélagið segir að flugmennirnir hafi fengið rangar upplýsingar frá flugturni þegar vélin var að koma inn til lendingar en stjórnendur flugvallarins segja að vélin hafi komið inn til lendingar úr rangri átt. Vonast er til þess flugritinn varpi ljósi á málið. Þetta er mannskæðasta flugslys Nepal frá árinu 1992 þegar 167 fórust um borð í þotu frá Pakistan. Flugfélagið sem nú um ræðir er frá Bangladesh og var vélin af gerðinni Bombardier Q400. Sjötíu og einn var um borð en vélin var á leið til Kathmandu frá borginni Dhaka. Fólkið um borð í vélinni var flest annaðhvort frá Nepal eða Bangladesh. Flugsys eru óvenju tíð í Nepal en þau eru rúmlega sjötíu frá árinu 1949, þegar fyrsta flugvélin lenti í landinu. Flest slysin má rekja til slæms veðurs, reynslulítilla flugmanna og lélegu viðhaldi. Fréttir af flugi Nepal Tengdar fréttir Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 Flugvél brotlenti á flugvellinum í Katmandú Vélin var á vegum flugfélagsins US-Bangla frá Bangladess 12. mars 2018 09:59 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. Enn er ekki ljóst hvað varð til þess að vélin fórst en flugrekandinn og rekstraraðilar flugvallarins kenna hvor öðrum um. Flugfélagið segir að flugmennirnir hafi fengið rangar upplýsingar frá flugturni þegar vélin var að koma inn til lendingar en stjórnendur flugvallarins segja að vélin hafi komið inn til lendingar úr rangri átt. Vonast er til þess flugritinn varpi ljósi á málið. Þetta er mannskæðasta flugslys Nepal frá árinu 1992 þegar 167 fórust um borð í þotu frá Pakistan. Flugfélagið sem nú um ræðir er frá Bangladesh og var vélin af gerðinni Bombardier Q400. Sjötíu og einn var um borð en vélin var á leið til Kathmandu frá borginni Dhaka. Fólkið um borð í vélinni var flest annaðhvort frá Nepal eða Bangladesh. Flugsys eru óvenju tíð í Nepal en þau eru rúmlega sjötíu frá árinu 1949, þegar fyrsta flugvélin lenti í landinu. Flest slysin má rekja til slæms veðurs, reynslulítilla flugmanna og lélegu viðhaldi.
Fréttir af flugi Nepal Tengdar fréttir Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 Flugvél brotlenti á flugvellinum í Katmandú Vélin var á vegum flugfélagsins US-Bangla frá Bangladess 12. mars 2018 09:59 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50
Flugvél brotlenti á flugvellinum í Katmandú Vélin var á vegum flugfélagsins US-Bangla frá Bangladess 12. mars 2018 09:59