Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour