Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Kynlíf á túr Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Kynlíf á túr Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour