Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour