Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour