Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour