Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour