Vill láta taka fastar á byrlun nauðgunarlyfja Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. mars 2018 20:30 Ragnhildur vill að tekið verði fastar á byrlun nauðgunar lyfja. Vísir/Ragnhildur Alda Tillaga um byrlun nauðgunarlyfja var samþykkt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt í dag og fer inn í stefnu flokksins. „Tillagan gengur út á það að lögregla og heilbrigðisyfirvöld þurfi að taka fastar á byrlun nauðgunarlyfja og framfylgja rétti fórnarlamba meðal annars með sýnis- og skýrslutöku. Þetta á ekki að fá að halda áfram sem refsilaus glæpur þar sem fórnarlambið er það eina sem situr uppi með afleiðingar. Byrlun er tilraun til nauðgunar og eitrunar og yfirvöldum ber að framfylgja rétti brotaþola,“ segir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir frambjóðandi í 11.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn til borgarstjórnarkosninga. Ragnhildur mælti fyrir tillögunni sem var samþykkt á landsfundi flokksins í dag og fer því inn í stefnu flokksins. Yngsta forysta flokksins Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram yfir helgina og frambjóðendur til forystu flokksins héldu ræður sínar í dag. Nokkuð ljóst er að Sjálfstæðisflokkurinn muni hafa sína yngstu forystu eftir að kosningum á landsfundi lýkur á morgun. Meðalaldur frambjóðendanna þriggja til embættanna sem kosið er í er eingöngu tæplega 36 ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir býður sig fram til ritara, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir til varaformanns og Bjarni Benediktsson til formanns. Heilbrigðismál Stj.mál Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira
Tillaga um byrlun nauðgunarlyfja var samþykkt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt í dag og fer inn í stefnu flokksins. „Tillagan gengur út á það að lögregla og heilbrigðisyfirvöld þurfi að taka fastar á byrlun nauðgunarlyfja og framfylgja rétti fórnarlamba meðal annars með sýnis- og skýrslutöku. Þetta á ekki að fá að halda áfram sem refsilaus glæpur þar sem fórnarlambið er það eina sem situr uppi með afleiðingar. Byrlun er tilraun til nauðgunar og eitrunar og yfirvöldum ber að framfylgja rétti brotaþola,“ segir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir frambjóðandi í 11.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn til borgarstjórnarkosninga. Ragnhildur mælti fyrir tillögunni sem var samþykkt á landsfundi flokksins í dag og fer því inn í stefnu flokksins. Yngsta forysta flokksins Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram yfir helgina og frambjóðendur til forystu flokksins héldu ræður sínar í dag. Nokkuð ljóst er að Sjálfstæðisflokkurinn muni hafa sína yngstu forystu eftir að kosningum á landsfundi lýkur á morgun. Meðalaldur frambjóðendanna þriggja til embættanna sem kosið er í er eingöngu tæplega 36 ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir býður sig fram til ritara, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir til varaformanns og Bjarni Benediktsson til formanns.
Heilbrigðismál Stj.mál Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Sjá meira