Fimm karlmenn og fimm konur taka þátt í þáttunum. Þessir aðilar eru paraðir við fimm fagdanskonur og fimm fagdansarar.
Nú hefur Stöð 2 gefið út fyrstu sjónvarpsauglýsinguna fyrir þættina en þar má sjá þessa þjóðþekktu einstaklinga dansa í fyrsta sinn.
Þjóðþekktir einstaklingar sem taka þátt eru:
Bergþór Pálsson
Sölvi Tryggvason
Óskar Jónasson
Ebba Guðný
Jóhanna Guðrún
Lóa Pind
Hugrún Halldórsdóttir
Hrafnhildur Lúthersdóttir
Jón Arnar Magnússon
Arnar Grant
Hér að neðan má sjá fyrstu auglýsinguna fyrir þáttinn.