Breytir íslenskri mjólk í vín Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. mars 2018 21:28 Pétur smakkar hér á nýja áfenga rjómalíkjörnum sínum sem er 18% að styrkleika. Vísir/Magnús Hlynur Vinsældir Péturs Péturssonar, mjólkurfræðings hafa aldrei verið eins miklar og síðustu mánuði. Ástæðan er einföld, hann er að breyta mjólk í vín sem gengur út á það koma á markað áfengum mjólkurdrykk úr íslenskri mjólk með etanól úr íslenskri ostamysu. Já, það er stöðugur straumur starfsmanna MS á Selfossi á tilraunastofuna hjá Pétri í mjólkurbúinu, allir vilja fá að smakka nýja rjómalíkjörinn, enda segist Pétur aldrei hafa verið eins vinsæll á vinnustað eftir að hann fór að breyta mjólk í vín.“ Ég er að fást við það að búa til íslenskan rjómalíkjör úr íslenskum rjóma og íslensku etanóli og íslenskri ostamysu sem yrði annar hent, þannig að þetta er spennandi verkefni sem við erum að vinna hér að“, segir pétur og bætir við.Jökla kemur í áfengisverslanir ÁTVR og veitingastaði eftir nokkra mánuði, vonandi í sumar segir Pétur.Vísir/Magnús Hlynur„Undanfarin þrjú ár hefur verið unnið markvisst að framleiðslu stigi vörunnar og það hefur verið mikill áhugi á vörunni vegna þess að Jökla bragðast mjög vel. Það er gaman að sjá svipinn á fólki sem bragðar Jöklu, hann er mjög ánægjulegur“. Pétur fékk styrk frá verkefninu „Mjólk í mörgum myndum“ á síðasta ári við að vinna að hugmynd sinni en verkefnið er á vegum Auðhumlu og Matís sem veitir nýsköpunarstyrki til að þróa nýjar vörur úr mjólk. „Ég vona það bara að eftir einhverja mánuði að við getum farið að sýna eitthvað, en ég get ekki sagt hvenær, það þurfa að fara fram geymsluþolsprófanir og áferðismælingar og annað, tíminn ein þarf að leiða það ljós en þetta er á lokastigi, ég get sagt það“, segir Pétur mjólkurfræðingur. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Vinsældir Péturs Péturssonar, mjólkurfræðings hafa aldrei verið eins miklar og síðustu mánuði. Ástæðan er einföld, hann er að breyta mjólk í vín sem gengur út á það koma á markað áfengum mjólkurdrykk úr íslenskri mjólk með etanól úr íslenskri ostamysu. Já, það er stöðugur straumur starfsmanna MS á Selfossi á tilraunastofuna hjá Pétri í mjólkurbúinu, allir vilja fá að smakka nýja rjómalíkjörinn, enda segist Pétur aldrei hafa verið eins vinsæll á vinnustað eftir að hann fór að breyta mjólk í vín.“ Ég er að fást við það að búa til íslenskan rjómalíkjör úr íslenskum rjóma og íslensku etanóli og íslenskri ostamysu sem yrði annar hent, þannig að þetta er spennandi verkefni sem við erum að vinna hér að“, segir pétur og bætir við.Jökla kemur í áfengisverslanir ÁTVR og veitingastaði eftir nokkra mánuði, vonandi í sumar segir Pétur.Vísir/Magnús Hlynur„Undanfarin þrjú ár hefur verið unnið markvisst að framleiðslu stigi vörunnar og það hefur verið mikill áhugi á vörunni vegna þess að Jökla bragðast mjög vel. Það er gaman að sjá svipinn á fólki sem bragðar Jöklu, hann er mjög ánægjulegur“. Pétur fékk styrk frá verkefninu „Mjólk í mörgum myndum“ á síðasta ári við að vinna að hugmynd sinni en verkefnið er á vegum Auðhumlu og Matís sem veitir nýsköpunarstyrki til að þróa nýjar vörur úr mjólk. „Ég vona það bara að eftir einhverja mánuði að við getum farið að sýna eitthvað, en ég get ekki sagt hvenær, það þurfa að fara fram geymsluþolsprófanir og áferðismælingar og annað, tíminn ein þarf að leiða það ljós en þetta er á lokastigi, ég get sagt það“, segir Pétur mjólkurfræðingur.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira