Gul viðvörun vegna hvassviðris og snjókomu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2018 19:37 Varað er við því að aksturskilyrði geti orðið erfið vegna snjókomu og hvassviðris. vísir/vilhelm Gul viðvörun Veðurstofu Íslands gildir fyrir Suður-og Suðausturland í kvöld og nótt. Varað er við allri hvassri norðaustanátt og snjókomu í þessum landshlutum og erfiðum akstursskilyrðum. Viðvörunin hefur þegar tekið gildi á Suðausturlandi og gildir þar til klukkan hálfþrjú í nótt. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi klukkan ellefu í kvöld og gildir til klukkan fimm í fyrramálið.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Norðan og norðaustan 10-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum suðaustantil á landinu fram á nótt. Bjartviðri sunnan heiða, en él norðan- og austanlands. Samfelld snjókoma um tíma á Suðausturlandi og á Suðurlandi um og eftir miðnætti.Dregur úr vindi á morgun, norðaustan 5-13 síðdegis. Lítilsháttar él fyrir norðan og austan, en bjart syðra.Frost 0 til 7 stig, minnst syðst.Á miðvikudag:Norðaustan 8-13 og dálítil él, en yfirleitt léttskýjað sunnan heiða. Frost 1 til 7 stig.Á fimmtudag:Norðan 8-13 og él norðaustan- og austanlands. Hægari austlæg átt og léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Áfram kalt í veðri.Á föstudag og laugardag:Suðvestan 5-13 vestantil á landinu, skýjað og dálítil snjókoma vestantil. Hægari breytileg átt annars staðar og víða bjart. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Líklega norðlæg átt með éljum fyrir norðan og austan, en bjart syðra. Kalt áfram.Færð og aðstæður á vegum:Vegir eru að heita má greiðfærir á Suður- og Suðvesturlandi en hálkublettir eru á köflum á Snæfellsnesi og í Dölum, raunar hálka á Svínadal.Hálkublettir, hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum. Þar er vaxandi éljagangur og hefur bætt í vind svo að sums staðar er nokkuð blint. Þæfingsfærð er á Steingrímsfjarðarheiði og þjónustu lokið.Hálka er óveruleg á Norðurlandi vestra en frá Eyjafirði og austur á Austurland og Austfirði er víðast hvar hálka eða snjóþekja og allvíða éljagangur og skafrenningur.Á Suðausturlandi eru vegir mikið auðir en sums stðarar hefur borið á sandfoki. Veður Tengdar fréttir Snjókomubakki fer yfir landið Myndarlegur snjókomubakki er nú að myndast fyrir austan landið. 5. mars 2018 06:50 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Gul viðvörun Veðurstofu Íslands gildir fyrir Suður-og Suðausturland í kvöld og nótt. Varað er við allri hvassri norðaustanátt og snjókomu í þessum landshlutum og erfiðum akstursskilyrðum. Viðvörunin hefur þegar tekið gildi á Suðausturlandi og gildir þar til klukkan hálfþrjú í nótt. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi klukkan ellefu í kvöld og gildir til klukkan fimm í fyrramálið.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Norðan og norðaustan 10-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum suðaustantil á landinu fram á nótt. Bjartviðri sunnan heiða, en él norðan- og austanlands. Samfelld snjókoma um tíma á Suðausturlandi og á Suðurlandi um og eftir miðnætti.Dregur úr vindi á morgun, norðaustan 5-13 síðdegis. Lítilsháttar él fyrir norðan og austan, en bjart syðra.Frost 0 til 7 stig, minnst syðst.Á miðvikudag:Norðaustan 8-13 og dálítil él, en yfirleitt léttskýjað sunnan heiða. Frost 1 til 7 stig.Á fimmtudag:Norðan 8-13 og él norðaustan- og austanlands. Hægari austlæg átt og léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Áfram kalt í veðri.Á föstudag og laugardag:Suðvestan 5-13 vestantil á landinu, skýjað og dálítil snjókoma vestantil. Hægari breytileg átt annars staðar og víða bjart. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Líklega norðlæg átt með éljum fyrir norðan og austan, en bjart syðra. Kalt áfram.Færð og aðstæður á vegum:Vegir eru að heita má greiðfærir á Suður- og Suðvesturlandi en hálkublettir eru á köflum á Snæfellsnesi og í Dölum, raunar hálka á Svínadal.Hálkublettir, hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum. Þar er vaxandi éljagangur og hefur bætt í vind svo að sums staðar er nokkuð blint. Þæfingsfærð er á Steingrímsfjarðarheiði og þjónustu lokið.Hálka er óveruleg á Norðurlandi vestra en frá Eyjafirði og austur á Austurland og Austfirði er víðast hvar hálka eða snjóþekja og allvíða éljagangur og skafrenningur.Á Suðausturlandi eru vegir mikið auðir en sums stðarar hefur borið á sandfoki.
Veður Tengdar fréttir Snjókomubakki fer yfir landið Myndarlegur snjókomubakki er nú að myndast fyrir austan landið. 5. mars 2018 06:50 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Snjókomubakki fer yfir landið Myndarlegur snjókomubakki er nú að myndast fyrir austan landið. 5. mars 2018 06:50