Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi en útsendinguna má sjá neðst í fréttinni.
Dagskrá:
Ávarp – Helgi Jóhannesson, formaður stjórnar Samorku
Ávarp – Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar
Framlag orku- og veitustarfsemi til loftslagsmála í fortíð, nútíð og framtíð – Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna og Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri auðlinda HS Orku
Sameiginleg yfirlýsing orku- og veitutækja um kolefnishlutleysi árið 2040
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, veita yfirlýsingunni viðtöku
Stóra verkefnið – Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs
State of Green: Nation Branding and Storytelling – Finn Mortensen, framkvæmdastjóri
Fundarstjóri: Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku