Utanríkisráðherra Breta hótar því að enska landsliðið mæti ekki á HM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 13:52 Svona endaði síðasta stórmót enska landsliðsins og nú tekur liðið mögulega ekki þátt í HM í sumar. Vísir/Getty Örlög fyrrverandi rússnesk njósnara í Bretlandi eru farin að ógna þátttöku enska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar ef marka má orð Boris Johnson utanríkisráðherra Breta á breska þinginu í dag. Hinn 66 ára gamli Sergei Skripa liggur þungt haldinn á spítala í Bretlandi eftir að hann komst í snertingu við óþekkt efni í verslunarmiðstöð í borginni Salisbury í suðurhluta Bretlands. Skripa var árið 2006 dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að njósna fyrir bresk yfirvöld en hann veitti bresku leynilögreglunni upplýsingar um rússneska njósnara í Evrópu. Hann hafði síðan fengið hæli í Bretlandi. Boris Johnson, utanríkisráðherra Breta, lýsti því yfir í dag að svo gæti farið að bresku landsliðin mæti ekki á HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi í sumar. Kveikjan af því væri að ef það kæmi fram í dagsljósið að Rússar ætti sök á því að eitra fyrir Sergei Skripa á breskri grundu. „Það væri erfitt að sjá fyrir sig hvernig bresku landsliðin á HM ættu þá að geta mætt á mótið,“ sagði Boris Johnson á breska þinginu í dag en Evening Standard segir frá þessu.Woah big story. Boris warns England could be pulled from World Cup in retaliation if Russian behind #Salisbury incident. Full words. pic.twitter.com/5RciXgLFIh — Paul Waugh (@paulwaugh) March 6, 2018 Enska landsliðið endaði síðasta stórmót á vandræðalegu tapi á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Enska liðið er í riðli með Belgum, Túnis og Panama á HM í Rússlandi í sumar. Fyrsti leikur Englendinga verður á móti Túnis í Volgograd 18. júní næstkomandi. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Leik lokið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Sjá meira
Örlög fyrrverandi rússnesk njósnara í Bretlandi eru farin að ógna þátttöku enska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar ef marka má orð Boris Johnson utanríkisráðherra Breta á breska þinginu í dag. Hinn 66 ára gamli Sergei Skripa liggur þungt haldinn á spítala í Bretlandi eftir að hann komst í snertingu við óþekkt efni í verslunarmiðstöð í borginni Salisbury í suðurhluta Bretlands. Skripa var árið 2006 dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að njósna fyrir bresk yfirvöld en hann veitti bresku leynilögreglunni upplýsingar um rússneska njósnara í Evrópu. Hann hafði síðan fengið hæli í Bretlandi. Boris Johnson, utanríkisráðherra Breta, lýsti því yfir í dag að svo gæti farið að bresku landsliðin mæti ekki á HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi í sumar. Kveikjan af því væri að ef það kæmi fram í dagsljósið að Rússar ætti sök á því að eitra fyrir Sergei Skripa á breskri grundu. „Það væri erfitt að sjá fyrir sig hvernig bresku landsliðin á HM ættu þá að geta mætt á mótið,“ sagði Boris Johnson á breska þinginu í dag en Evening Standard segir frá þessu.Woah big story. Boris warns England could be pulled from World Cup in retaliation if Russian behind #Salisbury incident. Full words. pic.twitter.com/5RciXgLFIh — Paul Waugh (@paulwaugh) March 6, 2018 Enska landsliðið endaði síðasta stórmót á vandræðalegu tapi á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Enska liðið er í riðli með Belgum, Túnis og Panama á HM í Rússlandi í sumar. Fyrsti leikur Englendinga verður á móti Túnis í Volgograd 18. júní næstkomandi.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Leik lokið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Sjá meira