Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2018 16:00 Gennaro Gattuso og leikmenn hans. Vísir/Getty Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. AC Milan hefur ekki tapað í þrettán leikjum í röð og hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum. Gattuso talaði liðið sitt aðeins niður fyrir leikinn og bætti sjálfgagnrýni við í kjölfarið. „Við erum ekki Brad Pitt. Við verðum að halda áfram að vera eins ljótir og ég með mitt skegg og dökka bauga undir augunum,“ sagði Gennaro Gattuso við Mirror. „Ég vil líka að eitt sé á hreinu. Ég er ekki góður þjálfari og bara rétt að byrja minn þjálfaraferil. Ég enginn gúru á bekknum og hef ekki afrekað neitt ennþá. Að sama skapi þá er ég ekki persónan sem sumir virðast halda að ég sé,“ sagði Gattuso.#Arsenal promised another "ugly" night in #EuropaLeague last-16 opener by famously feisty #ACMilan boss Gennaro Gattu https://t.co/RCWTnJuqVU — Arsenal Addict (@ArsenalFCAddict) March 6, 2018 AC Milan tapaði síðast á móti Atalanta á Þorláksmessu. Það var sjötti leikur liðsins undir stjórn Gattuso og þriðja tapið. Síðan þá hefur liðið unnið tíu sigra og gert þrjú jafntefli í þrettán leikjum í öllum keppnum. Gattuso átti bara að taka við liði AC Milan tímabundið á meðan félagið leitaði að eftirmanni Vincenzo Montella sem var rekinn í lok nóvember. En frábær árangur hefur komið honum sjálfum inn í myndina. AC Milan nálgast efstu liðin í deildinni heima fyrir og komið í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. AC Milan hefur ekki tapað í þrettán leikjum í röð og hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum. Gattuso talaði liðið sitt aðeins niður fyrir leikinn og bætti sjálfgagnrýni við í kjölfarið. „Við erum ekki Brad Pitt. Við verðum að halda áfram að vera eins ljótir og ég með mitt skegg og dökka bauga undir augunum,“ sagði Gennaro Gattuso við Mirror. „Ég vil líka að eitt sé á hreinu. Ég er ekki góður þjálfari og bara rétt að byrja minn þjálfaraferil. Ég enginn gúru á bekknum og hef ekki afrekað neitt ennþá. Að sama skapi þá er ég ekki persónan sem sumir virðast halda að ég sé,“ sagði Gattuso.#Arsenal promised another "ugly" night in #EuropaLeague last-16 opener by famously feisty #ACMilan boss Gennaro Gattu https://t.co/RCWTnJuqVU — Arsenal Addict (@ArsenalFCAddict) March 6, 2018 AC Milan tapaði síðast á móti Atalanta á Þorláksmessu. Það var sjötti leikur liðsins undir stjórn Gattuso og þriðja tapið. Síðan þá hefur liðið unnið tíu sigra og gert þrjú jafntefli í þrettán leikjum í öllum keppnum. Gattuso átti bara að taka við liði AC Milan tímabundið á meðan félagið leitaði að eftirmanni Vincenzo Montella sem var rekinn í lok nóvember. En frábær árangur hefur komið honum sjálfum inn í myndina. AC Milan nálgast efstu liðin í deildinni heima fyrir og komið í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira