Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour