Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour