Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour