Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Baksviðs með Bob Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Baksviðs með Bob Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour