Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour