Nýr yfirmaður kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. mars 2018 17:50 Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Lögreglan Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, hefur tekið við stjórn kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem verið hefur yfirmaður deildarinnar, hefur óskað eftir flutningi úr miðlægri rannsóknardeild og í ný verkefni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu vinnur Theodór að skipulagsbreytingum á deildinni. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir jafnframt að kynferðisbrotadeild heyri nú beint undir Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra. Árni Þór Sigmundsson, fráfarandi yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.VÍSIR/EYÞÓRDeildin harðlega gagnrýnd vegna máls barnaverndarstarfsmanns Hann segir skipulagsbreytingarnar ekki á neinn hátt tengjast mistökum sem urðu við rannsókn máls starfsmanns barnaverndar Reykjavíkurborgar, sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Sigríður Björk sagði í kjölfar umfjöllunar um málið að hún teldi ástæðulaust að málið hefði áhrif á stöðu yfirmanna kynferðisbrotadeildarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Sigríði Björk verður jafnframt breyting á tæknideild og tölvurannsókna- og rafeindadeild sem verða færðar undir stjórn Karls Steinars Valssonar, sem mun stýra miðlægri deild um skipulagða glæpastarfsemi. Hann tekur við af Grími Grímssyni sem tekur við sem tengiliður Europol þann 1. apríl næstkomandi. Vistaskipti Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Fleiri fréttir Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Sjá meira
Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, hefur tekið við stjórn kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem verið hefur yfirmaður deildarinnar, hefur óskað eftir flutningi úr miðlægri rannsóknardeild og í ný verkefni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu vinnur Theodór að skipulagsbreytingum á deildinni. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir jafnframt að kynferðisbrotadeild heyri nú beint undir Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra. Árni Þór Sigmundsson, fráfarandi yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.VÍSIR/EYÞÓRDeildin harðlega gagnrýnd vegna máls barnaverndarstarfsmanns Hann segir skipulagsbreytingarnar ekki á neinn hátt tengjast mistökum sem urðu við rannsókn máls starfsmanns barnaverndar Reykjavíkurborgar, sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Sigríður Björk sagði í kjölfar umfjöllunar um málið að hún teldi ástæðulaust að málið hefði áhrif á stöðu yfirmanna kynferðisbrotadeildarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Sigríði Björk verður jafnframt breyting á tæknideild og tölvurannsókna- og rafeindadeild sem verða færðar undir stjórn Karls Steinars Valssonar, sem mun stýra miðlægri deild um skipulagða glæpastarfsemi. Hann tekur við af Grími Grímssyni sem tekur við sem tengiliður Europol þann 1. apríl næstkomandi.
Vistaskipti Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Fleiri fréttir Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Sjá meira