Komast ekki frá borði vegna veðurs Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 17:30 Farþegar hafa nú þegar beðið í meira en klukkustund inni í flugvélum. Vísir/Vilhelm Búið er að taka allar landgöngubrýr úr notkun á Keflavíkurflugvelli en þær ferja fólk á milli flugvéla og flugstöðvar. Ástæðan er sú að vindhraðinn er orðinn of mikill. Viðmiðunarreglur kveða á um að ekki sé heimilt að nota landgöngubrýr þegar vindhraði fari yfir fimmtíu hnúta og gildir það einnig um stigabíla. Af þeim sökum hafa nokkrar flugvélar lent á flugvellinum en ekki hefur mátt hleypa farþegunum frá borði. Farþegar hafa nú þegar beðið í meira klukkustund í flugvélinni og bíða þess að geta komist frá borði. „Það er fólk á vellinum sem metur aðstæður hverju sinni og fylgir settum reglum. Þetta er allt gert vegna öryggissjónarmiða,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi ISAVIA í samtali við Vísi. Aðstæður á Keflavíkurflugvelli eru þannig að fólk kemst hvorki í flugvélar né frá borði. Guðjón segir að um leið og dregur úr vindi og aðstæður séu orðnar öruggar verði landgöngubrýrnar teknar aftur í notkun og farþegar komast leiðar sinnar.Maður sem bíður eftir því að komast í Ameríkuflugið sitt tók myndina á Keflavíkurflugvelli.Erling Ingvason Fréttir af flugi Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Fleiri fréttir „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Sjá meira
Búið er að taka allar landgöngubrýr úr notkun á Keflavíkurflugvelli en þær ferja fólk á milli flugvéla og flugstöðvar. Ástæðan er sú að vindhraðinn er orðinn of mikill. Viðmiðunarreglur kveða á um að ekki sé heimilt að nota landgöngubrýr þegar vindhraði fari yfir fimmtíu hnúta og gildir það einnig um stigabíla. Af þeim sökum hafa nokkrar flugvélar lent á flugvellinum en ekki hefur mátt hleypa farþegunum frá borði. Farþegar hafa nú þegar beðið í meira klukkustund í flugvélinni og bíða þess að geta komist frá borði. „Það er fólk á vellinum sem metur aðstæður hverju sinni og fylgir settum reglum. Þetta er allt gert vegna öryggissjónarmiða,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi ISAVIA í samtali við Vísi. Aðstæður á Keflavíkurflugvelli eru þannig að fólk kemst hvorki í flugvélar né frá borði. Guðjón segir að um leið og dregur úr vindi og aðstæður séu orðnar öruggar verði landgöngubrýrnar teknar aftur í notkun og farþegar komast leiðar sinnar.Maður sem bíður eftir því að komast í Ameríkuflugið sitt tók myndina á Keflavíkurflugvelli.Erling Ingvason
Fréttir af flugi Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Fleiri fréttir „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Sjá meira