Aðsókn í íþróttafræði stóraukist eftir flutning frá Laugarvatni Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 13:30 Íþróttafræðin færðist frá Laugarvatni 2016. visir/Stefán Aðsókn í nám í íþróttafræðum við Háskóla Íslands hefur aukist gríðarlega eftir að námið var flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þetta segir Hafþór Birgir Guðmundsson lektor í íþróttafræðum við Háskóla Íslands. „Við höfum verið með allt að hundrað umsóknir og erum með 70 nemendur núna. Þannig að það margfaldaðist miðað við hvernig þetta var. Síðasta árið er ennþá á Laugarvatni og útskrifast í vor, þau eru fá 17 nemendur. En það breytist ýmislegt við það að fara í bæinn, aðstaðan og valáfangar og fleira,“ segir Hafþór. Nám í íþróttafræði við Háskóla Íslands var flutt í bæinn árið 2016 og haustið 2016 byrjuðu fyrstu nemendur eftir breytingar. Nemendur sem voru þegar í náminu hafa klárað frá Laugarvatni og munu síðustu nemendurnir útskrifast þaðan í vor. Staðsetning námsins var talin ein meginástæða fyrir því að aðsókn í námið hafði farið minnkandi með hverju ári.Aðsókn í HR minnkaði fyrst Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. „Það hefur tvisvar sinnum verið tekið inn í námið eftir að þessar breytingar urðu. Það datt niður fyrsta árið en rauk svo aftur upp. Við tökum ekki mikið fleiri inn en 40 til 45 svona almennt. Ég held að við höfum tekið 30 inn árið sem að HÍ kom í bæinn og svo bara fullann bekk eftir það,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir sviðsstjóri íþróttafræðisviðs við Háskólann í Reykjavík.Ekki náðist í Sigríði Láru Guðmundsdóttur formann námsbrautar í íþróttafræði við Háskóla Íslands við gerð þessarar fréttar. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16 Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Aðsókn í nám í íþróttafræðum við Háskóla Íslands hefur aukist gríðarlega eftir að námið var flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þetta segir Hafþór Birgir Guðmundsson lektor í íþróttafræðum við Háskóla Íslands. „Við höfum verið með allt að hundrað umsóknir og erum með 70 nemendur núna. Þannig að það margfaldaðist miðað við hvernig þetta var. Síðasta árið er ennþá á Laugarvatni og útskrifast í vor, þau eru fá 17 nemendur. En það breytist ýmislegt við það að fara í bæinn, aðstaðan og valáfangar og fleira,“ segir Hafþór. Nám í íþróttafræði við Háskóla Íslands var flutt í bæinn árið 2016 og haustið 2016 byrjuðu fyrstu nemendur eftir breytingar. Nemendur sem voru þegar í náminu hafa klárað frá Laugarvatni og munu síðustu nemendurnir útskrifast þaðan í vor. Staðsetning námsins var talin ein meginástæða fyrir því að aðsókn í námið hafði farið minnkandi með hverju ári.Aðsókn í HR minnkaði fyrst Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. „Það hefur tvisvar sinnum verið tekið inn í námið eftir að þessar breytingar urðu. Það datt niður fyrsta árið en rauk svo aftur upp. Við tökum ekki mikið fleiri inn en 40 til 45 svona almennt. Ég held að við höfum tekið 30 inn árið sem að HÍ kom í bæinn og svo bara fullann bekk eftir það,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir sviðsstjóri íþróttafræðisviðs við Háskólann í Reykjavík.Ekki náðist í Sigríði Láru Guðmundsdóttur formann námsbrautar í íþróttafræði við Háskóla Íslands við gerð þessarar fréttar.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16 Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16
Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49