Öryggisheimild tengdasonarins afturkölluð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. febrúar 2018 23:30 Jared Kushner sést hér Donald Trump á vinstri hönd. VÍSIR/AFP Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump og einn af hans helstu ráðgjöfum, fær ekki lengur aðgang að háleynilegum skjölum og gögnum í starfi sínu, eftir að öryggisheimild hans var lækkuð. CNN greinir frá.Þetta þýðir að hann, ásamt fjölda annarra starfsmanna Hvíta hússins sem höfðu tímabundin aðgang að leynilegustu ríkisleyndarmálum Bandaríkjanna, mega aðeins fá aðgang að skjölum sem eru skör neðar en æðsta öryggisheimildin veitir aðgang að.Mun Kushner til að mynda því ekki lengur hafa heimild til þess að sjá þær leyniþjónustuupplýsingar sem Trump fær daglega. Kushner hefur verið falið fjölda starfa fyrir ríkisstjórnina, þar á meðal að koma á friði í Miðausturlöndum. Kushner starfar launalaust fyrir Hvíta húsið sem ráðgjafi fyrir tengdaföður sinn.John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins, ákvað fyrr í þessum mánuði að breyta reglum um öryggisheimildir þannig að tímabundnar heimildir yrðu ekki lengur veittar til þeirra sem hafa ekki fengið umsóknir sínar afgreiddar frá því í júní í fyrra.Steinninn í götu varanlegrar öryggisheimildar Kushner er meðal annars að hann þurfti ítrekað að uppfæra umsókn sína vegna þess að hann hafði ekki greint að fullu frá fundum sínum með aðilum sem tengjast Rússlandi. Donald Trump Tengdar fréttir Reyndu að koma höggi á CNN með fölsuðum tölvupósti Fjölskylda nemanda við skólann þar sem fjöldamorð var framið á Valentínusardag virðist hafa átt við tölvupóst til að fullyrða að CNN hafi stýrt spurningum nemenda til þingmanna í umræðuþætti í vikunni. 25. febrúar 2018 18:36 Hvíta húsið vill ekki segja hvort öryggisheimildir hafi verið afturkallaðar Tengdasonur og dótir Trump forseta eru á meðal þeirra sem hafa aðeins haft tímabundna öryggisheimild um margra mánaða skeið. 27. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump og einn af hans helstu ráðgjöfum, fær ekki lengur aðgang að háleynilegum skjölum og gögnum í starfi sínu, eftir að öryggisheimild hans var lækkuð. CNN greinir frá.Þetta þýðir að hann, ásamt fjölda annarra starfsmanna Hvíta hússins sem höfðu tímabundin aðgang að leynilegustu ríkisleyndarmálum Bandaríkjanna, mega aðeins fá aðgang að skjölum sem eru skör neðar en æðsta öryggisheimildin veitir aðgang að.Mun Kushner til að mynda því ekki lengur hafa heimild til þess að sjá þær leyniþjónustuupplýsingar sem Trump fær daglega. Kushner hefur verið falið fjölda starfa fyrir ríkisstjórnina, þar á meðal að koma á friði í Miðausturlöndum. Kushner starfar launalaust fyrir Hvíta húsið sem ráðgjafi fyrir tengdaföður sinn.John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins, ákvað fyrr í þessum mánuði að breyta reglum um öryggisheimildir þannig að tímabundnar heimildir yrðu ekki lengur veittar til þeirra sem hafa ekki fengið umsóknir sínar afgreiddar frá því í júní í fyrra.Steinninn í götu varanlegrar öryggisheimildar Kushner er meðal annars að hann þurfti ítrekað að uppfæra umsókn sína vegna þess að hann hafði ekki greint að fullu frá fundum sínum með aðilum sem tengjast Rússlandi.
Donald Trump Tengdar fréttir Reyndu að koma höggi á CNN með fölsuðum tölvupósti Fjölskylda nemanda við skólann þar sem fjöldamorð var framið á Valentínusardag virðist hafa átt við tölvupóst til að fullyrða að CNN hafi stýrt spurningum nemenda til þingmanna í umræðuþætti í vikunni. 25. febrúar 2018 18:36 Hvíta húsið vill ekki segja hvort öryggisheimildir hafi verið afturkallaðar Tengdasonur og dótir Trump forseta eru á meðal þeirra sem hafa aðeins haft tímabundna öryggisheimild um margra mánaða skeið. 27. febrúar 2018 16:45 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Reyndu að koma höggi á CNN með fölsuðum tölvupósti Fjölskylda nemanda við skólann þar sem fjöldamorð var framið á Valentínusardag virðist hafa átt við tölvupóst til að fullyrða að CNN hafi stýrt spurningum nemenda til þingmanna í umræðuþætti í vikunni. 25. febrúar 2018 18:36
Hvíta húsið vill ekki segja hvort öryggisheimildir hafi verið afturkallaðar Tengdasonur og dótir Trump forseta eru á meðal þeirra sem hafa aðeins haft tímabundna öryggisheimild um margra mánaða skeið. 27. febrúar 2018 16:45