Fyrstu listamennirnir sem koma fram á LungA tilkynntir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2018 16:30 Frá Lunga hátíðinni síðasta sumar. LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20.-21. júlí. Sala á forsölumiðum hófst í dag, 28. febrúar, kl 12:00 á Tix.is. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði. Tónleikarnir verða veglegir í ár og spanna allt frá hágæða poppi, alþjóðlegu hip hoppi og artí elektroniku. Aðallistamaðurinn í ár kemur frá Bandaríkjunum og er engin önnur en hin valinkunna Princess Nokia, sem er þekkt fyrir líflega framkomu, framsækna og femíníska texta. Aðrir sem munu prýða hið íkoníska svið á Norðursíldar planinu á Seyðisfirði eru:Föstudagur:Páll Óskar Hjálmtýsson ásamt dönsurum VökLaugardagur:Princess Nokia Reykjavíkurdætur Soleima Alvia Islandia LungA hátíðin hefur verið haldin á Seyðisfirði hvert sumar í júlí síðan 2000 og er því ein af elstu hátíðum landsins. LungA byrjaði smátt en stækkar með hverju árinu sem líður og stendur orðið yfir í 11 daga með þéttri og metnaðarfullri alþjóðlegri dagskrá. Þema hátíðarinnar í ár er Kyn eða „Gender” og munu fyrirlestrar, gjörningar, kvikmyndasýningar og ýmislegt annað á hátíðinni þetta árið bera merki þess. Forsöluverð, einn dagur – 5900 kr. Forsöluverð, helgarpassi – 8900 kr. Einn dagur – 7900 kr. Helgarpassi – 10900 kr. Hér að neðan má sjá myndband með Princess Nokia. Enn á eftir að kynna til leiks fleiri listamenn sem koma fram á LungA. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
LungA hátíðin á Seyðisfirði býður í fyrsta skipti upp á tveggja daga tónlistarveislu helgina 20.-21. júlí. Sala á forsölumiðum hófst í dag, 28. febrúar, kl 12:00 á Tix.is. Takmarkaður fjöldi miða verður í boði. Tónleikarnir verða veglegir í ár og spanna allt frá hágæða poppi, alþjóðlegu hip hoppi og artí elektroniku. Aðallistamaðurinn í ár kemur frá Bandaríkjunum og er engin önnur en hin valinkunna Princess Nokia, sem er þekkt fyrir líflega framkomu, framsækna og femíníska texta. Aðrir sem munu prýða hið íkoníska svið á Norðursíldar planinu á Seyðisfirði eru:Föstudagur:Páll Óskar Hjálmtýsson ásamt dönsurum VökLaugardagur:Princess Nokia Reykjavíkurdætur Soleima Alvia Islandia LungA hátíðin hefur verið haldin á Seyðisfirði hvert sumar í júlí síðan 2000 og er því ein af elstu hátíðum landsins. LungA byrjaði smátt en stækkar með hverju árinu sem líður og stendur orðið yfir í 11 daga með þéttri og metnaðarfullri alþjóðlegri dagskrá. Þema hátíðarinnar í ár er Kyn eða „Gender” og munu fyrirlestrar, gjörningar, kvikmyndasýningar og ýmislegt annað á hátíðinni þetta árið bera merki þess. Forsöluverð, einn dagur – 5900 kr. Forsöluverð, helgarpassi – 8900 kr. Einn dagur – 7900 kr. Helgarpassi – 10900 kr. Hér að neðan má sjá myndband með Princess Nokia. Enn á eftir að kynna til leiks fleiri listamenn sem koma fram á LungA.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira