Jo Nesbø trónir á toppi metsölulistans Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. febrúar 2018 16:52 Þorsti er ellefta sagan um lögreglumanninn Harry Hole. Vísir/Getty Norski rithöfundurinn Jo Nesbø trónir á toppi metsölulista Eymundsson sem byggður er á sölu verslana fyrirtækisins dagana 21. – 27. febrúar og er ljóst að landsmönnum hefur þótt viðeigandi að lesa nýjustu skáldsögu rithöfundarins, Þorsta, á meðan lægðirnar gengu yfir landið. Norrænar glæpasögur hafa náð gríðarlega miklum vinsældum síðustu ár en hin einstaka veðrátta í Skandinavíu, sem er sögusviðið, á sinn þátt í að skapa ákveðna stemningu við lesturinn. Á eftir Nesbø fylgir skáldsagan Þitt annað líf, eftir Raphaëlle Giordano, en Ólöf Pétursdóttir sá um þýðingu á verkinu. Í þriðja sæti er Uppruni eftir Dan Brown og í fjórða sæti er Það sem að baki býr eftir Merete Pryds Helle. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Norski rithöfundurinn Jo Nesbø trónir á toppi metsölulista Eymundsson sem byggður er á sölu verslana fyrirtækisins dagana 21. – 27. febrúar og er ljóst að landsmönnum hefur þótt viðeigandi að lesa nýjustu skáldsögu rithöfundarins, Þorsta, á meðan lægðirnar gengu yfir landið. Norrænar glæpasögur hafa náð gríðarlega miklum vinsældum síðustu ár en hin einstaka veðrátta í Skandinavíu, sem er sögusviðið, á sinn þátt í að skapa ákveðna stemningu við lesturinn. Á eftir Nesbø fylgir skáldsagan Þitt annað líf, eftir Raphaëlle Giordano, en Ólöf Pétursdóttir sá um þýðingu á verkinu. Í þriðja sæti er Uppruni eftir Dan Brown og í fjórða sæti er Það sem að baki býr eftir Merete Pryds Helle.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira