Yoel Romero rotaði Rockhold í Ástralíu Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. febrúar 2018 06:30 Romero fagnar sigri. Vísir/Getty UFC 221 fór fram í nótt í Perth í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Yoel Romero rota Luke Rockhold í 3. lotu. Upphaflega átti aðalbardagi kvöldsins að vera upp á bráðabirgðartitilinn (e. interim title) í millivigtinni. Yoel Romero tókst hins vegar ekki að ná tilsettri þyngd fyrir bardagann og gat því ekki orðið meistari með sigri. Bardaginn var taktískur og rólegur framan af en eins og Romero hefur svo oft sýnt áður er alltaf stutt í sprengikraftinn. Eftir tvær tiltölulega rólegar lotur smellhitti Romero með yfirhandar vinstri í 3. lotu. Rockhold féll niður og fylgdi Romero eftir með öðru höggi og bardaganum var lokið. Romero fagnaði gríðarlega en fór strax til Rockhold til að tala við hann. Rockhold virtist engan áhuga hafa á að hlusta á það sem Romero hafði að segja. Romero haltraði á leið úr búrinu en ekki er vitað nánar um meiðslin sem hann varð fyrir í búrinu. Þrátt fyrir að Romero hafi ekki unnið bráðabirgðartitilinn má telja líkleg að hann mæti Robert Whittaker þegar millivigtarmeistarinn nær heilsu. UFC 221 var ekki hlaðið stórstjörnum en var skemmtilegt bardagakvöld. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Sjá meira
UFC 221 fór fram í nótt í Perth í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Yoel Romero rota Luke Rockhold í 3. lotu. Upphaflega átti aðalbardagi kvöldsins að vera upp á bráðabirgðartitilinn (e. interim title) í millivigtinni. Yoel Romero tókst hins vegar ekki að ná tilsettri þyngd fyrir bardagann og gat því ekki orðið meistari með sigri. Bardaginn var taktískur og rólegur framan af en eins og Romero hefur svo oft sýnt áður er alltaf stutt í sprengikraftinn. Eftir tvær tiltölulega rólegar lotur smellhitti Romero með yfirhandar vinstri í 3. lotu. Rockhold féll niður og fylgdi Romero eftir með öðru höggi og bardaganum var lokið. Romero fagnaði gríðarlega en fór strax til Rockhold til að tala við hann. Rockhold virtist engan áhuga hafa á að hlusta á það sem Romero hafði að segja. Romero haltraði á leið úr búrinu en ekki er vitað nánar um meiðslin sem hann varð fyrir í búrinu. Þrátt fyrir að Romero hafi ekki unnið bráðabirgðartitilinn má telja líkleg að hann mæti Robert Whittaker þegar millivigtarmeistarinn nær heilsu. UFC 221 var ekki hlaðið stórstjörnum en var skemmtilegt bardagakvöld. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Sjá meira