Stjörnur sem yfirgáfu Hollywood fyrir venjuleg störf Stefán Árni Pálsson skrifar 13. febrúar 2018 14:30 Margir frábærir listamenn. Það er draumur margra að meika það og slá í gegn í Hollywood. Draumur margra er að verða heimsfrægur leikari, tónlistarmaður eða jafnvel atvinnumaður í íþróttum. Á vefsíðunni Variety er búið að taka saman lista yfir tólf einstaklinga sem tóku þá ákvörðun að yfirgefa Hollywood og reyna fyrir sér á hinum almenna vinnumarkaði. Hér að neðan er hægt að kynnast nokkrum af þessum tólf manneskjum. Amanda Bynes hætti í bransanum árið 2010.Amanda BynesBynes var vinsæl barnastjarna sem kom oft fram í þáttum úr smiðju Nickelodeon. Hún lék til að mynda í All That, She’s the Man, What I Like About You og Easy A ásamt Emmu Stone. Í dag einbeitir hún sér að því að starfa við fatahönnun.Holmes í The Little Rascals.Brittany Ashton HolmesBrittany Ashton Holmes lék Darla í kvikmyndinni The Little Rascals sem kom út árið 1994. Eftir að hafa komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum á næstu árum. Hún ákvað í framhaldinu að fara í nám í stjórnmálafræði og vinnur á þeim vettvangi í dag.Hook var gríðarlega vinsæl mynd sem kom út árið 1991.Charlie KorsmoCharlie Korsmo lék eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Hook með Robin Williams og Dustin Hoffman. Steven Spielberg leikstýrði kvikmyndinni og var um að ræða algjöra stórmynd. Eftir hans hlutverk í kvikmyndinni ákvað hann að hætta í leiklist og starfar í dag sem lögfræðingur. Hann stundaði nám við MIT og Yale.Lloyd hætti árið 1982.Danny LloydDanny Lloyd lék Danny Torrance í kvikmyndinni The Shining ásamt Jack Nicholson. Lloyd hætti í leiklistinni árið 1982 og starfar í dag sem prófessor í líffræði.Hackman hætti að leika árið 2004.Gene HackmanHackman hætti í leiklistinni árið 2004. Hans síðasta hlutverk var í Welcome to Mooseport en hann lék í þeirri kvikmynd með Ray Romono. Í dag starfar hann sem rithöfundur. Hackman hefur leikið í mörgum kvikmyndum á sínum ferli og hefur hann unnið til Óskarsverðlauna í tvígang.Gleeson var frábær í GOT.Jack GleesonJack Gleeson er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joffrey Baratheon í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Eftir að karakter hans var myrtur í þáttunum árið 2014 ákvað hann að hætta í leiklistinni og einbeita sér einungis að náminu.Cohen var flottur í The Goonies.Jeff CohenJeff Cohen fór með hlutverk Chunk í kvikmyndinni The Goonies sem margir muna eflaust eftir. Árið 1991 ákvað hann að stíga til hliðar og yfirgefa Hollywood. Hann starfar í dag sem lögfræðingur í Beverly Hills. Johnathan Taylor Thomas hefur komið fram í mörgum þáttum og kvikmyndum.Johnathan Taylor ThomasJonathan Taylor Thomas kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann lék rödd Simba í kvikmyndinni The Lion King. Síðar fékk hann hlutverk í gamanþáttunum Home Improvement sem Tim Allen. Thomas hefur komið víða við en hann ákvað fyrir stuttu að hætta í leiklistinni og fór í nám í Harvard, Columbia, og háskólann í St. Andrew’s í Skotlandi. Einu sinni var... Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Það er draumur margra að meika það og slá í gegn í Hollywood. Draumur margra er að verða heimsfrægur leikari, tónlistarmaður eða jafnvel atvinnumaður í íþróttum. Á vefsíðunni Variety er búið að taka saman lista yfir tólf einstaklinga sem tóku þá ákvörðun að yfirgefa Hollywood og reyna fyrir sér á hinum almenna vinnumarkaði. Hér að neðan er hægt að kynnast nokkrum af þessum tólf manneskjum. Amanda Bynes hætti í bransanum árið 2010.Amanda BynesBynes var vinsæl barnastjarna sem kom oft fram í þáttum úr smiðju Nickelodeon. Hún lék til að mynda í All That, She’s the Man, What I Like About You og Easy A ásamt Emmu Stone. Í dag einbeitir hún sér að því að starfa við fatahönnun.Holmes í The Little Rascals.Brittany Ashton HolmesBrittany Ashton Holmes lék Darla í kvikmyndinni The Little Rascals sem kom út árið 1994. Eftir að hafa komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum á næstu árum. Hún ákvað í framhaldinu að fara í nám í stjórnmálafræði og vinnur á þeim vettvangi í dag.Hook var gríðarlega vinsæl mynd sem kom út árið 1991.Charlie KorsmoCharlie Korsmo lék eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Hook með Robin Williams og Dustin Hoffman. Steven Spielberg leikstýrði kvikmyndinni og var um að ræða algjöra stórmynd. Eftir hans hlutverk í kvikmyndinni ákvað hann að hætta í leiklist og starfar í dag sem lögfræðingur. Hann stundaði nám við MIT og Yale.Lloyd hætti árið 1982.Danny LloydDanny Lloyd lék Danny Torrance í kvikmyndinni The Shining ásamt Jack Nicholson. Lloyd hætti í leiklistinni árið 1982 og starfar í dag sem prófessor í líffræði.Hackman hætti að leika árið 2004.Gene HackmanHackman hætti í leiklistinni árið 2004. Hans síðasta hlutverk var í Welcome to Mooseport en hann lék í þeirri kvikmynd með Ray Romono. Í dag starfar hann sem rithöfundur. Hackman hefur leikið í mörgum kvikmyndum á sínum ferli og hefur hann unnið til Óskarsverðlauna í tvígang.Gleeson var frábær í GOT.Jack GleesonJack Gleeson er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joffrey Baratheon í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Eftir að karakter hans var myrtur í þáttunum árið 2014 ákvað hann að hætta í leiklistinni og einbeita sér einungis að náminu.Cohen var flottur í The Goonies.Jeff CohenJeff Cohen fór með hlutverk Chunk í kvikmyndinni The Goonies sem margir muna eflaust eftir. Árið 1991 ákvað hann að stíga til hliðar og yfirgefa Hollywood. Hann starfar í dag sem lögfræðingur í Beverly Hills. Johnathan Taylor Thomas hefur komið fram í mörgum þáttum og kvikmyndum.Johnathan Taylor ThomasJonathan Taylor Thomas kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann lék rödd Simba í kvikmyndinni The Lion King. Síðar fékk hann hlutverk í gamanþáttunum Home Improvement sem Tim Allen. Thomas hefur komið víða við en hann ákvað fyrir stuttu að hætta í leiklistinni og fór í nám í Harvard, Columbia, og háskólann í St. Andrew’s í Skotlandi.
Einu sinni var... Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira