„Þú mætir með allt niðrum þig“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2018 14:15 „Ég þarf að fara að taka þig í gegn núna,“ sagði afreksknapinn Sigurður Sigurðarson við Fjölni Þorgeirsson spyril, í beinni útsendingu frá Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi. „Þú mætir fyrir viku [í Áhugamannadeildina í hestaíþróttum]á lánshesti með allt niðrum þig og ég vil sjá þig eftir viku almennilega ríðandi. Og ekki á lánshesti,“ sagði Sigurður um leið og hann potaði písknum til áherslu í bumbuna á Fjölni. Sigurður Sigurðsson hefur legið undir ámæli að mæta ítrekað með lánshesta frá öðrum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og tók Fjölnir hann á beinið eftir frekar slakt gengi í síðustu keppni, fjórgangi, sem fram fór fyrir hálfum mánuði. Sigurður mætti hins vegar með Magna frá Þjóðolfshaga í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi, mikinn uppáhaldshest úr sinni eigin ræktun. „Má ég fá hann lánaðan í næstu keppni í áhugamannadeildinni,“ sagði Fjölnir og gaf þar með færi á sér. Sigurður greip boltann á lofti og lét Fjölni heyra það. Sjá má þetta bráðfyndna viðtal í myndskeiðinu sem fylgir þessari frétt. Hestar Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
„Ég þarf að fara að taka þig í gegn núna,“ sagði afreksknapinn Sigurður Sigurðarson við Fjölni Þorgeirsson spyril, í beinni útsendingu frá Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi. „Þú mætir fyrir viku [í Áhugamannadeildina í hestaíþróttum]á lánshesti með allt niðrum þig og ég vil sjá þig eftir viku almennilega ríðandi. Og ekki á lánshesti,“ sagði Sigurður um leið og hann potaði písknum til áherslu í bumbuna á Fjölni. Sigurður Sigurðsson hefur legið undir ámæli að mæta ítrekað með lánshesta frá öðrum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og tók Fjölnir hann á beinið eftir frekar slakt gengi í síðustu keppni, fjórgangi, sem fram fór fyrir hálfum mánuði. Sigurður mætti hins vegar með Magna frá Þjóðolfshaga í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi, mikinn uppáhaldshest úr sinni eigin ræktun. „Má ég fá hann lánaðan í næstu keppni í áhugamannadeildinni,“ sagði Fjölnir og gaf þar með færi á sér. Sigurður greip boltann á lofti og lét Fjölni heyra það. Sjá má þetta bráðfyndna viðtal í myndskeiðinu sem fylgir þessari frétt.
Hestar Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira