Blása dönsku lífi í norrænu goðin með Einari Kára Magnús Guðmundsson skrifar 17. febrúar 2018 11:00 Stórsveit Reykjavíkur klár í afmælistónleikana. Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, í dag kl. 16. Flutt verður verkið Ferðin til Valhallar eftir danska tónskáldið, stjórnandann og básúnuleikarann Steen Hansen. Sigurður Flosason, forsvarsmaður Stórsveitarinnar, segir að það sé mikill fengur í komu Steens. „Þetta er áhugaverður höfundur og einn af fremstu básúnuleikurum Dana um áraraðir. Maður sem starfaði lengi vel í hinni virtu Stórsveit danska ríkisútvarpsins í Kaupmannahöfn, Danmarks Radio Big Band, og stjórnaði hljómsveitinni oft.“ Verkið sem sveitin ætlar að flytja undir stjórn Steens Hansen er í níu þáttum þar sem segir í kynngimögnuðum tónum frá helstu persónum hinnar norrænu goðafræði; Óðni, Þór, Loka, Freyju og fleirum. „Þetta stendur okkur Íslendingum nærri og Steen er svona að leitast við að draga fram persónuleika guðanna í hverjum kafla fyrir sig. Punkturinn yfir i-ið er svo að kynnir og sögumaður á tónleikunum verður Einar Kárason og hann ætlar að segja frá þessum góðu guðum. Þegar Einar talar um guðina þá verðum við öll áheyrendur og við hlökkum til að heyra það sem hann hefur að segja.“ Sigurður segir að það sé heillandi hversu fjölbreytt þessi tónlist er. „Þessi tónlist fer mjög víða. Er bæði aðgengileg og notaleg en svo er hún líka framsækin og hress. Þetta er málað í fjölbreytilegum litum.“ Þess má geta að tónleikarnir fara fram á afmælisdegi Stórsveitarinnar en hún fagnar 27 ára afmæli í dag. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fleiri fréttir Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, í dag kl. 16. Flutt verður verkið Ferðin til Valhallar eftir danska tónskáldið, stjórnandann og básúnuleikarann Steen Hansen. Sigurður Flosason, forsvarsmaður Stórsveitarinnar, segir að það sé mikill fengur í komu Steens. „Þetta er áhugaverður höfundur og einn af fremstu básúnuleikurum Dana um áraraðir. Maður sem starfaði lengi vel í hinni virtu Stórsveit danska ríkisútvarpsins í Kaupmannahöfn, Danmarks Radio Big Band, og stjórnaði hljómsveitinni oft.“ Verkið sem sveitin ætlar að flytja undir stjórn Steens Hansen er í níu þáttum þar sem segir í kynngimögnuðum tónum frá helstu persónum hinnar norrænu goðafræði; Óðni, Þór, Loka, Freyju og fleirum. „Þetta stendur okkur Íslendingum nærri og Steen er svona að leitast við að draga fram persónuleika guðanna í hverjum kafla fyrir sig. Punkturinn yfir i-ið er svo að kynnir og sögumaður á tónleikunum verður Einar Kárason og hann ætlar að segja frá þessum góðu guðum. Þegar Einar talar um guðina þá verðum við öll áheyrendur og við hlökkum til að heyra það sem hann hefur að segja.“ Sigurður segir að það sé heillandi hversu fjölbreytt þessi tónlist er. „Þessi tónlist fer mjög víða. Er bæði aðgengileg og notaleg en svo er hún líka framsækin og hress. Þetta er málað í fjölbreytilegum litum.“ Þess má geta að tónleikarnir fara fram á afmælisdegi Stórsveitarinnar en hún fagnar 27 ára afmæli í dag.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fleiri fréttir Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira