Einar Árni hættir í vor og Baldur tekur við Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2018 13:42 Einar Árni á hliðarlínunni í vetur. vísir/anton Einar Árni Jóhannsson hættir sem þjálfari Þór Þorlákshöfn í vor eftir þrjú tímabil í Þorlákshöfn. Aðstoðarmaður hans þessi þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mun taka við liðinu og stýra á næsta tímabili. Einar Árni hefur unnið frábært starf undanfarin ár í Þorlákshöfn, en liðið situr nú í níunda sæti deildarinnar og flest bendir til þess að liðið fari ekki í úrslitakeppni þetta árið. Mikil meiðsli hafa herjað á liðið og í afar fáum leikjum hefur liðinu tekist að stilla upp fullmönnuðu liði. „Það hefur verið frábært að starfa í Þorlákshöfn og það var mjög erfið ákvörðun að afþakka framlengingu á 3ja ára samningnum sem rennur út núna í vor. Ég tilkynnti forráðamönnum Þórs mína ákvörðun um síðustu mánaðarmót til að félagið gæti farið að huga að framhaldi,” sagði Einar í samtali við Facebook-síðu félagsins. „Mér hefur liðið afskaplega vel hjá Þór þar sem aðstæður eru frábærar og fólkið í kringum félagið einstakt. Við Baldur Þór höfum átt frábært samstarf og hann hefur haft stórt hlutverk í teyminu þessi þrjú ár sem við höfum unnið saman og ég er ánægður með að hann fái að halda áfram að byggja ofan á störf okkar og treysti ég honum til góðra verka. „Hvað mig sjálfan varðar þá bý ég 80 km frá íþróttahúsinu í Þorlákshöfn og tveir tímar í akstri á dag rífa aðeins í til lengdar. Tíminn verður að leiða í ljós hvert næsta verkefni verður, en ég ætla að njóta lokasprettsins með strákunum”, sagði Einar Árni að lokum. Baldur Þór er uppalinn í Þorlákshöfn og þekkir þar hvern krók og kima, en um tíma var hann fyrirliði liðsins. Hann hefur verið styrktarþjálfari A-landsliðsins, þjálfaði yngri landslið Íslands og verið yfirþjálfari Þórs sem mun halda áfram samhliða því að þjálfa liðið í Dominos-deildinni. Dominos-deild karla Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Einar Árni Jóhannsson hættir sem þjálfari Þór Þorlákshöfn í vor eftir þrjú tímabil í Þorlákshöfn. Aðstoðarmaður hans þessi þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mun taka við liðinu og stýra á næsta tímabili. Einar Árni hefur unnið frábært starf undanfarin ár í Þorlákshöfn, en liðið situr nú í níunda sæti deildarinnar og flest bendir til þess að liðið fari ekki í úrslitakeppni þetta árið. Mikil meiðsli hafa herjað á liðið og í afar fáum leikjum hefur liðinu tekist að stilla upp fullmönnuðu liði. „Það hefur verið frábært að starfa í Þorlákshöfn og það var mjög erfið ákvörðun að afþakka framlengingu á 3ja ára samningnum sem rennur út núna í vor. Ég tilkynnti forráðamönnum Þórs mína ákvörðun um síðustu mánaðarmót til að félagið gæti farið að huga að framhaldi,” sagði Einar í samtali við Facebook-síðu félagsins. „Mér hefur liðið afskaplega vel hjá Þór þar sem aðstæður eru frábærar og fólkið í kringum félagið einstakt. Við Baldur Þór höfum átt frábært samstarf og hann hefur haft stórt hlutverk í teyminu þessi þrjú ár sem við höfum unnið saman og ég er ánægður með að hann fái að halda áfram að byggja ofan á störf okkar og treysti ég honum til góðra verka. „Hvað mig sjálfan varðar þá bý ég 80 km frá íþróttahúsinu í Þorlákshöfn og tveir tímar í akstri á dag rífa aðeins í til lengdar. Tíminn verður að leiða í ljós hvert næsta verkefni verður, en ég ætla að njóta lokasprettsins með strákunum”, sagði Einar Árni að lokum. Baldur Þór er uppalinn í Þorlákshöfn og þekkir þar hvern krók og kima, en um tíma var hann fyrirliði liðsins. Hann hefur verið styrktarþjálfari A-landsliðsins, þjálfaði yngri landslið Íslands og verið yfirþjálfari Þórs sem mun halda áfram samhliða því að þjálfa liðið í Dominos-deildinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira